Archive Arnamagnæana dev

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1160 documents in progress, 1310 done, 40 left)
Eggert lögmaður Hannesson úrskurðar, að Jón Grímsson megi réttilega að sér taka Dynjandi í Grunnavík, svo framt sem hann hefði lof og leyfi erfingja Narfa Jónssonar.
Kaupmálabréf Gríms Jónssonar og Geirlaugar Jónsdóttur.
Ágrip af vitnisburði um það, að Jón Sigmundsson (Brandssonar lögmanns, Jónssonar) hafi fest sér til eiginkonu Sigríði Þórisdóttur.
Dómur sex manna útnefndur af Birni Guðnasyni, kongs umboðsmanni milli Geirhólms og Langaness, um framfæri Guðrúnar Arnadóttur.
Falsbréf um jörðina Dynjandi í Grunnavík.
Jón lögmaður Sigmundsson úrskurðar Narfa bónda Jónssyni til eignar jarðirnar Svarfhól í Álptafirði og Dynjandi í Grunnavík.
Narfi Jónsson kærir fyrir Jóni lögmanni Sigmundssyni, að sira Jón Eiríksson hafi gripið og tekið fyrir sér með fullu ofríki jörðina Dynjandi í Grunnavík, og biður lögmann ásjár.
Guðni og Ormur Jónssynir handleggja Narfa Jónssyni jörðina Dynjandi í Grunnavík.
Vitnisburður Einars Oddssonar um gjöf Lopts heitins Ormssonar til Jóns Jónssonar á jörðunni „Svarbóli“ í Álptafirði.
Vitnisburður tveggja manna um gjöf Lopts Ormssonar til Jóns Jónssonar, er kallaðr var Murtason, á jörðunni „Svarbóli“ í Álptafirði, og skyldi gjöfin snúast í fjórðungsgjöf eða tíundargjöf.
Einar Bjöbnsson fær Solveigu Björnsdóttur systur sinni jörðina Dyn(j)anda í Grunnavík til fullrar eignar, og kvittar Solveigu um andvirðið. (Falsbréf).
Sex menn votta, að Jón bóndi Jónsson hafi handlagt Einari Hjörnssyni jörðina Dynjanda í Grunnavík með tilgreindum landamerkjum. (Falsbréf).
Kaupbréf um jarðirnar Dynjanda, Hóla, Hof, Holt og Hvalsker.
Vottun á greiðslum fyrir jarðir.
Um landamerki nokkurra jarða Vatnsfjarðarkirkju.
Skrá um landamerki
Vitnisburður um frillulífi.
Bjarni Einarsson selur Bjarna Jónssyni alla Veðrará hina ytri í Önundarfirði, með samþykki konu sinnar Guðrúnar Þorláksdóttur fyrir Bassastaði og Bólstað á Selströnd.
Yfirlit með hendi Árna Magnússonar yfir transkriptabréfin frá Sæmundi Magnússyni á Hóli í Bolungavík.
Vitnisburður, að Vigdís Jónsdóttir hafi unnið að því bókareið, að hún hafi af eingum manni líkamlega syndgazt, utan sínum bónda Ólafi Filippussyni.