Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1160 documents in progress, 1310 done, 40 left)
Skipti á Holtastöðum í Langadal.
Skipti á Holtastöðum í Langadal.
Jarðaskiptabréf, og er hálfum Holtastöðum skipt við Ós stóra í Miðfirði, með 20 hundr. milligjöf.
Páll Grímsson fær Bjarna, syni sínum, hálfa Holtastadi í Langadal.
Máldagi Víðidalstungu.
Máldagi Jóns kirkju skírara í Víðidalstungu, er Pétur biskup setti Nikulásson.
Máldagi Jóns kirkju skírara í Víðidalstungu, er Pétur biskup setti Nikulásson.
Kaupmáli síra Bjarnar Gíslasonar og Mál[m]friðar Torfadóttur.
Kaupbéf um Mýrar á Skagaströnd, er Helga Illugadóttir og Jón Guðmundsson selja Eiríki Guðmundssyni.
Vitnisburður Þorvarðs Þorvarðssonar, að hann hafi vitað meira en þrjátigi vetra, að Reykir í Miðflrði ætti veiði í og land að Bugðuhyl.
Þrír menn votta, að Hrafn Sveinbjarnarson og tveir menn aðrir hafi svarið fyrir Einari Þorleifssyni fullan bókareið að vitnisburði sínum (frá 11. sept 1445) um landamerki Reykja, Bergsstaða og Torfustaða í Miðfirði.
Vitnisburður Jóns ábóta á Þingeyrum og officialis heilagrar Hólakirkju, með ráði tveggja presta og tveggja leikmanna, um landamerki millum Hreiðarstaða og Bjargastaða í Austrárdal.
Dómr sex presta og sex leikmanna útnefndur af Jóni ábóta á Þingeyrum prófasti milli Vatnsdalsár og Hrútafjarðarár í máli þeirra feðga Þorvarðs Ólafssonar og Ólafs sonar hans af einni hálfu, en annarri Eiríks Marteinssonar, þar sem þeir dæma jörðina Hreiðarstaði óbrigðilega eign kirkjunnar á Reykjum í Miðfirði.
Eyrný Ólafsdóttir fær Sighvati Asgrímssyni jörðina að Bjargastöðum í Miðfirði til eignar, með tilgreindum ummerkjum.
Fjölþætt efni:
Um skiptingu Spákonuarfs eftir registri Egils biskups.
Saga Þingeyraklausturs
Skrá Holtastaðakirkju um Spákonuarf.
Transskipt af hluta af máldaga Þingeyraklausturs 1525.
Skrá um kristsfé í Hvammi í Vatnsdal er gaf Karl hinn auðgi.
Skrá um reka Þingeyraklausturs. (Vantar aftan á).
Rekaskrá Þingeyraklausturs í mörgum gerðum.
Page 139 of 149