Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1160 documents in progress, 1316 done, 40 left)
Staðfesting tveggja manna um að textar tveggja meðfestra bréfa, AM Dipl. Isl. Fasc. LXVIII, 11 og 12, séu rétt uppskrifaðir.
Vidisse á pappír.
Skv. DI: Í LXVIII, 12 eru: (fyrirsagnirnar skrifaðar utanmáls m. annarri samtíða h., líklega hendi Árna Gislasonar):
3. „Giorningsbref Orms Stullasonar" frá 19. maí 1560 um Kjarlaksstaði og Ormsstaði (= frumrit LXXII, 15). (DI XIII, nr. 350), sjá einnig tengil á handrit.is)
4. „Witnisburdur Jons Marteinssonar og Bessa Biornssonar“ frá 23. dec. 1566 (= frumrit LXXII, 15).
5. „Witnisburdur Gunlaugs Kodranssonar" frá 6. febr. 1563 (= frumrit LXXII, 17). (DI XIV, nr. 51)
6. „Witnisburdur Fusa Jonssonar“ frá 6. febr. 1563 (= frumrit LXXII, 17).
7. „Witnisburdur Gudlaugar Ormzdottur“ 6. febr. 1563 (= frumrit LXVIII, 8). (DI XIV, nr. 50)
8. „Witnisburdur Sijra Finnboga og Sigmundar“ 20. sept. 1566 (= frumrit LXVIII, 9). (DI XIV, nr. 372)
9. „Vitnissburdur Sijra Finnboga og Runolfs“ 9. nóv. 1566—13. jan. 1567 (= frumrit LXXII, 17).
Vitnisburður um lýsing síra Sigurðar Jónssonar á lögmála sínum á Hafralæk.
Vitnisburðr um fyrirfaranda vitnisburð Ólafs Þorvaldssonar.
Dómur tólf manna útnefndur af Hrafni Guðmundssyni lögmanni og genginn við Vallalaug 20. apríl um kæru Einars Hallssonar í umboði barna sinna til Jóns Ásgeirssonar í umboði Ingibjargar Sæmundardóttur konu sinnar út af erfðamáli þeirra í milli um 40 hundruð í Silfrastöðum í Blönduhlíð.
Lýsing Eyvindar Guðmundssonar um greiðslur Björns Þorleifssonar til Guðna Jónssonar fyrir atvist og fylgi að vígi Páls heitins Jónssonar.
Afrit af átta bréfum, m.a. konungsbréfum, erkibiskupabréfum og biskupsbréfum, um hjónaband Þorleifs Björnssonar og Ingveldar Helgadóttur.
Þrjú samfest skinnbréf um loforð Orms Sturlusonar um forkaupsrétt Árna Gíslasonar í Kjarlaksstöðum og Ormsstöðum.
Snjólfur Hrafnsson selr í umboði Margrétar Eyjólfsdóttur
Jóni Finnbogasyni jörðina Hól í Kinn fyrir 25 hundruð í
lausafé, að tilgreindum eingjateig millum Garðshorns og
Hóls.
Vidisse á pappír.
Í LXVIIl, 11 eru:
1. Vitnisburðr Jóns Halldórssonar frá 22. febr. 1567 um manndauða á Auðkúlu i plágunni 1495 (= frumrit i Fasc. LXXll, 18).
2. Vitnisburðr Ingibjargar Salamonsdóttur frá 13. apr. 1567 um sama efni (= frumrit í Fasc. LXXIII, 17).
Eiður Snjólfs Jónssonar um að jörðin Fremri-Núpur sé hans rétt eign og hann hafi hvorki selt hana né neinum gefið, sbr. LXXII,9a.
Festingabréf Sumarliða Eiríkssonar og Guðrúnar Árnadóttur
Óvidmeruð transskrift um eignir Guðmundar Arasonar.
1. DI V, nr. 323: Kristján hinn fyrsti Danakonungr selr Birni Þorleifssyni umboðsmanni sínum "upp á Ísland", eignir þær, er Guðmundr Arason (á Reykhólum) hafði "forbrotið", og kallar aptr bréf Kristophers konungs af Baiern um þessar eignir.
2. DI V, nr. 337: Henrik Kepken, umboðsmaðr Kristjáns konungs hins fyrsta, kvittar Björn Þorleifsson hirðstjóra sunnan og austan á Íslandi fyrir hálfu öðru hundraði nóbila og þrettán betr, er Björn geldr sem fyrsta sal upp í eignir Guðmundar Arasonar.
3. DI V, nr. 393 og 377.
4. DI V, nr. 416: Kristján Danakonungr hinn fyrsti lýsir því, að Björn Þorleifsson, „vor elskulegr þénari“, hafi goldið sér fjögur hundruð nóbila fyrir eignir Guðmundar Arasonar, er Björn hafði keypt, og kvittar konungr Björn með öllu fyrir endrgjaldi þessara eigna.
5. DI VI, nr. 360: Dómr og úrskurðr hins norska ríkisráðs, að Þorleifr Björnsson skuli halda eignum þeim undir lög og dóm, er Bjarni Þórarinsson og hans fylgiarar höfðu gripið, en fyrrum hafði att Guðmundr Arason.
Dómstefna til Jóns Sigurðssonar um skuld af réttum eignum fátækra.
Skipan Sæmundar Ormssonar um almennig í Hornafirði (brot).
Sjá skráningarfærslu á handrit.is
Kaupbréf fyrir Veigastöðum.
Fjölþætt efni:
Um skiptingu Spákonuarfs eftir registri Egils biskups.
Saga Þingeyraklausturs
Guðmundur Illugason kaupir Rúgstaði af Einari Nikulássyni og konu hans Kristrúnu Jónsdóttur fyrir lausafé.
Kaupbréf fyrir Hafralæk
Vitnisburður um lýsing lögmála síra Sigurðar Jónssonar á alþingi.
Afrit þriggja bréfa um lögmæti hjónabands Þorleifs Björnssonar og Ingveldar Helgadóttur.
Skrá um landamerki
Hrafn Guðmundsson lögmaður staðfestir tólf manna dóma frá 21. apríl um Silfrastaðamál.
Dómr sex manna, útnefndr af Ormi lögrnanni Sturlusyni,
um það, hvert afl hafa skyldu þau bréf og kvittanir, sem
Daði bóndi Guðmundsson hafði af kongs valdi og kirkju
Prófentdsamninse Þorvalds (bálands) Jónssonar við Ásgrím ábóta á Þingeyrum fyrir Gottskálk Þorvaldsson, son sinn.
Eiður Ragnhildar Jónsdóttur um börn sín og síra Þorleifs Björnssonar.
Rekaskrá Vatnsfjarðarkirkju.
Lýsing Jóns Gamlasonar um greiðslur Björns Þorleifssonar til Guðna Jónssönar í „hugmót" og sakeyri fyrir það, að Björn var með Eiríki Haldórssyni í flokk og fylgi, þá er Páll heitinn Jónsson var ófyrirsynju í hel sleginn.
[Ekkert apógraf nr. 5384.]
Dómur um útgreiðslu skuldar Hóladómkirkju til Ljósavatnskirkju.
[Ekkert apógraf með þessum númeri.]
Kaupbréf fyrir Æsustöðum í Eyjafirði (sbr. bréf 26. nóvbr. 1568).
Um landamerki nokkurra jarða Vatnsfjarðarkirkju.
Sjá færslu í nr. XLVI, 6.
Úrskurður Guðmundar lögmanns um að Guðmundr ábóti skuli hafa tólf aura í landnám og sex sela virði fyrir það, að tveir
bændr fóru í Hópsós, eign klaustrsins á Þngeyrum «eptir fornum hefðum».
Ákæra Einars Nikulássonar til Sigurðar Jónssonar og Katrínar Nikulásdóttur vegna sölu á jörðunum Hóli og Garðshorni í Kinn tekin fyrir dóm á Ljósavatni í Bárðardal 9. maí 1599. Málinu er vísað áfram og skal Jón Illugason taka það fyrir á Helgastöðum í Reykjadal 30. maí sama ár (sjá apógr. 5154).
Sex menn afrita þrjú bréf frá 15. öld.
Pappírsuppskriftin er í mörgum liðum og tengist nokkrum apógröfum en yfirlit hennar er aftast í ap. 4706.
1) Teitur Fúsason lýsir þvi, að hann hafi gefið fult samþykki til þess, að Jón Pálsson gerði löglegt hjónaband við Ásdísi
Fúsadóttur systur sína, og jafnframt, að Jón hafi fastnað Ásdísi. DI XII, nr. 71.
2) Vitnisburðarbréf, að Jón Pálsson hafi fastnað Ásdísi Fúsadóttur. DI XII, nr. 72.
3) Vitnisburðarbréf, að Jón Pálsson hafi fastnað Asdísi Vigfúsdóttur, en Jón og Ásdís eru nú (1562) bæði dáin. DI XII, nr. 73.
4) Vitnisburður um lýsing Jóns Pálssonar á því, að Vigfús (síðar sýslumaðr á Kalastöðum) væri skírgetinn sonur sinn. (ap 4655) DI XIII, nr. 264.
5) Vitnisburður um lýsing Jóns Pálssonar, að Vigfús, sonur sinn, væri réttur festarkonu son. (ap 4656) DI XIII, nr. 265.
6) Arfaskipti með börnum Jóns Pálssonar (ap 4706) DI XIII, nr. 546.
7) Páll hirðstjóri Stígsson staðfestir arfaskiptabréf barna Jóns Pálssonar (ap. 4706). DI XIII, nr. 558.
Transskript af fjórum dómum, merkt með alfa, beta, gamma og delta.
Lýsing á einingum, itemum, bréfsins tekin úr yfirliti ÁM í apogr. 2938.
Þar segir Árni:
Þessir 4 dómar standa á einu bókfelle hver epter annan, og sýnest sem þeir mune hafa átt að verða vidimus, en alldrei af orðið. Höndin á þessu stóra bréfi er so sem de anno 1540 vel circiter. Alla þessa dóma hefi eg heðan accurate uppskrifaða með hendi Magnúss Einarssonar.
Örnólfur bóndi Jónsson kvittar Guttorm son sinn fyrir andvirði hálfs Staðarfells, er hann hafði selt honum 1383 og fyrir hálfa selveiði fyrir Hellu.
Page 148 of 149