Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1161 documents in progress, 1335 done, 40 left)
Festingarbréf síra Steins Ólafssonar og Arnbjargar Brandsdóttur.
Staðfesting tveggja manna um að textar tveggja meðfestra bréfa, AM Dipl. Isl. Fasc. LXVIII, 11 og 12, séu rétt uppskrifaðir.
Kaupbréf.
Erlendur bóndi selur með samþykki Guðríðar Þorvarðsdóttur konu sinnar Árna Einarssyni jörðina Bambsfell í Ytra-Djúpadals kirkjusókn fyrir þrjátigi hundraða.
Óvidmeruð transskrift um eignir Guðmundar Arasonar.
1. DI V, nr. 323: Kristján hinn fyrsti Danakonungr selr Birni Þorleifssyni umboðsmanni sínum "upp á Ísland", eignir þær, er Guðmundr Arason (á Reykhólum) hafði "forbrotið", og kallar aptr bréf Kristophers konungs af Baiern um þessar eignir.
2. DI V, nr. 337: Henrik Kepken, umboðsmaðr Kristjáns konungs hins fyrsta, kvittar Björn Þorleifsson hirðstjóra sunnan og austan á Íslandi fyrir hálfu öðru hundraði nóbila og þrettán betr, er Björn geldr sem fyrsta sal upp í eignir Guðmundar Arasonar.
3. DI V, nr. 393 og 377.
4. DI V, nr. 416: Kristján Danakonungr hinn fyrsti lýsir því, að Björn Þorleifsson, „vor elskulegr þénari“, hafi goldið sér fjögur hundruð nóbila fyrir eignir Guðmundar Arasonar, er Björn hafði keypt, og kvittar konungr Björn með öllu fyrir endrgjaldi þessara eigna.
5. DI VI, nr. 360: Dómr og úrskurðr hins norska ríkisráðs, að Þorleifr Björnsson skuli halda eignum þeim undir lög og dóm, er Bjarni Þórarinsson og hans fylgiarar höfðu gripið, en fyrrum hafði att Guðmundr Arason.
Kaupbréf fyrir Hafralæk
Vitnisburður um lýsing síra Sigurðar Jónssonar á lögmála sínum á Hafralæk.
Pappírsuppskriftin er í mörgum liðum og tengist nokkrum apógröfum en yfirlit hennar er aftast í ap. 4706.
1) Teitur Fúsason lýsir þvi, að hann hafi gefið fult samþykki til þess, að Jón Pálsson gerði löglegt hjónaband við Ásdísi
Fúsadóttur systur sína, og jafnframt, að Jón hafi fastnað Ásdísi. DI XII, nr. 71.
2) Vitnisburðarbréf, að Jón Pálsson hafi fastnað Ásdísi Fúsadóttur. DI XII, nr. 72.
3) Vitnisburðarbréf, að Jón Pálsson hafi fastnað Asdísi Vigfúsdóttur, en Jón og Ásdís eru nú (1562) bæði dáin. DI XII, nr. 73.
4) Vitnisburður um lýsing Jóns Pálssonar á því, að Vigfús (síðar sýslumaðr á Kalastöðum) væri skírgetinn sonur sinn. (ap 4655) DI XIII, nr. 264.
5) Vitnisburður um lýsing Jóns Pálssonar, að Vigfús, sonur sinn, væri réttur festarkonu son. (ap 4656) DI XIII, nr. 265.
6) Arfaskipti með börnum Jóns Pálssonar (ap 4706) DI XIII, nr. 546.
7) Páll hirðstjóri Stígsson staðfestir arfaskiptabréf barna Jóns Pálssonar (ap. 4706). DI XIII, nr. 558.
Dómur tólf manna útnefndur af Hrafni Guðmundssyni lögmanni og genginn við Vallalaug 20. apríl um kæru Einars Hallssonar í umboði barna sinna til Jóns Ásgeirssonar í umboði Ingibjargar Sæmundardóttur konu sinnar út af erfðamáli þeirra í milli um 40 hundruð í Silfrastöðum í Blönduhlíð.
Kaupbréf fyrir Veigastöðum.
Hrafn Guðmundsson lögmaður staðfestir tólf manna dóma frá 21. apríl um Silfrastaðamál.
Kaupbréf fyrir Æsustöðum í Eyjafirði (sbr. bréf 26. nóvbr. 1568).
Lögréttumenn kjósa Grím Jónsson sinn lögmann fyrir norðan og vestan á Íslandi samkvæmt lögum
enda hafi hann hlotið kjör á almennilegu Öxarárþingi.
Skrá um peninga þá er voru á Eyri í Seyðisfirði er jómfrú Solveig Björnsdóttir tók við, ásamt landamerkjum Eyrar og nokkurra annarra jarða.
Skrá um jarðir Kristínar Björnsdóttur í umboði Markúss, um
porcio kirkjunnar í Aðalvík meðan Markús tók og um skipfi
á jörðum eptir Kristínu Björnsdóttur.
Ákæra Einars Nikulássonar til Sigurðar Jónssonar og Katrínar Nikulásdóttur vegna sölu á jörðunum Hóli og Garðshorni í Kinn tekin fyrir dóm á Ljósavatni í Bárðardal 9. maí 1599. Málinu er vísað áfram og skal Jón Illugason taka það fyrir á Helgastöðum í Reykjadal 30. maí sama ár (sjá apógr. 5154).
Skipan Sæmundar Ormssonar um almennig í Hornafirði (brot).
Sjá skráningarfærslu á handrit.is
Örnólfur bóndi Jónsson kvittar Guttorm son sinn fyrir andvirði hálfs Staðarfells, er hann hafði selt honum 1383 og fyrir hálfa selveiði fyrir Hellu.
Fimm prestar transskríbera transskript frá 18. Febrúar 1443 af
tveim bréfum frá 14. öld og einu frá 15. öld.
Transskript af fjórum dómum, merkt með alfa, beta, gamma og delta.
Lýsing á einingum, itemum, bréfsins tekin úr yfirliti ÁM í apogr. 2938.
Þar segir Árni:
Þessir 4 dómar standa á einu bókfelle hver epter annan, og sýnest sem þeir mune hafa átt að verða vidimus, en alldrei af orðið. Höndin á þessu stóra bréfi er so sem de anno 1540 vel circiter. Alla þessa dóma hefi eg heðan accurate uppskrifaða með hendi Magnúss Einarssonar.
Lýsing Jóns Gamlasonar um greiðslur Björns Þorleifssonar til Guðna Jónssönar í „hugmót" og sakeyri fyrir það, að Björn var með Eiríki Haldórssyni í flokk og fylgi, þá er Páll heitinn Jónsson var ófyrirsynju í hel sleginn.
Dómur um útgreiðslu skuldar Hóladómkirkju til Ljósavatnskirkju.
Prófentdsamninse Þorvalds (bálands) Jónssonar við Ásgrím ábóta á Þingeyrum fyrir Gottskálk Þorvaldsson, son sinn.
Sjá færslu í nr. XLVI, 6.
Transskript af eftirfarandi kvittun:
Sumarliði Eiríksson selr Þorleifi Björnssyni jörðina Kollabæ í Fljótshlíð, og kvittar Þorleif fyrir andvirði jarðarinnar.
Bróðir Jón Sigurðsson Skálholtsbiskup vígir kirkju í Alviðru í Dýrafirði helgaða Guði, Maríu guðsmóður, heilögum Ólafi og blessuðum Benedikt. Einnig máldagi kirkjunnar.
Vitnisburður Ólafs Porvaldssonar, að hann var langt fyrir
mannplágu og fjörutíu ár eptir á Barðaströnd og heyrði
menn sér eldri segja, að Skjallandafoss ætti naust og vör
þar inn frá túngarði, og ekki hafi hann heyrt þar tvímæli
á fyrr en hvalinn rak á Skjallandafossi.
Tveggjatylfta-dómr leikmanna, kvaddr af Kristófer Trondson og
Axel Juul, dœrnir Jón byskup Arason og sonu hans,
Ara og síra Björn, landráðamenn og eignir þeirra fallnar
konungi.
Þetta er íslensk útgáfa dómsins.
Vitnisburðarbréf um lesinn vitnisburð þess efnis að Elen Magnúsdóttir hefði gefið Jóni Magnússyni Þórustaði gegn því skilyrði að stúlkubarn yrði skírt Elen og skyldi jörðin fylgja nafni.
Dómstefna til Jóns Sigurðssonar um skuld af réttum eignum fátækra.
Jón Ólafsson kaupir af Árna Sæmundssyni hálfa jörðina Stokkseyri og alla Ásgautsstaði á Eyrarbakka fyrir Belgsstaði og tuttugu hundruð í Drambholtsstöðum í Biskupstungum, en Jón skyldi kaupa tíu hundruð í Drambholtsstöðum og fá Árna, en brygðist það, skyldi Árni fá tíu hundruð í annarri jörð og þar til þrjú hundruð og ævilangt fjörufar á Stokkseyri með fleira skilorð, er bréfið greinir.
Vitnisburður um Látur (Látra) í Aðalvík.
Vitnisburður um lýsing lögmála síra Sigurðar Jónssonar á alþingi.
Tvær dómstefnur frá Birni Guðnasyni til:
1) LXIV, 12 (recto) Ólafs Filippussonar (nr. 531)
Stefna Björns Guðnasonar til Ölafs Filippussonar til Staðarhóls i Saurbæ fyrir Narfa Sigurðsson kongsumboðsmann
milli Gilsfjarðar og Gljúfrár um hald á arfi eptir Solveigu Björnsdóttur.
2) LXIV, 12 (verso) Björns Þorlákssonar. (nr. 532)
Stefna Björns Guðnasonar til Björns Þorleifssonar til alþingis um aðtekt og ísetu arfs eptir Solveigu Björnsdóttu.r
Guðmundur Illugason kaupir Rúgstaði af Einari Nikulássyni og konu hans Kristrúnu Jónsdóttur fyrir lausafé.
Dómr sex manna, útnefndr af Ormi lögrnanni Sturlusyni,
um það, hvert afl hafa skyldu þau bréf og kvittanir, sem
Daði bóndi Guðmundsson hafði af kongs valdi og kirkju
Torfi Þorsteinsson heitir sira Sigurði Jónssyni að selja honum Hafralæk fyrstum manna.
Fjölþætt efni:
Um skiptingu Spákonuarfs eftir registri Egils biskups.
Saga Þingeyraklausturs
Vitnisburður Jóns Þorsteinssonar og þriggja annarra manna um að aldrei hafi verið goldinn tollur til Vatnsfjarðar nema af Meiri-Hlíð. Afrit af bréfi sem dagsett er 2. september 1470.
Kaupmáli og trúlofun séra Gunnlaugs Sigurðssonar og Helgu Þorbergsdóttur, gerð á Hólum í Hjaltadal 16. ágúst 1629, og hjónavígsla þeirra sem fram fór í Saurbæ í Eyjafirði 9. maí 1630. Útdráttur.
Vitnisburður Þóris ábóta og Gríms ábóta í Hólmi um stofnun Þingeyraklaustrs og biskupstíundir til klaustrsins fyrir vestan
Vatnsdalsá.
Umboð til viðtöku afgjalds af Hafralæk.
Virðing á peningum sem séra Þorsteinn Ólafsson galt sínum bróður Skúla Ólafssyni. Einnig lofar Skúli að selja Þorsteini fyrstum jörðina Tinda í Ásum. Gert í Vesturhópshólum 24. maí 1599; skrifað á sama stað þremur dögum síðar.
Festingar og kaupmálabréf síra Þorleifs Björnssonar og
Ragnhildar Jónsdóttur.
Page 2 of 149