Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1161 documents in progress, 1335 done, 40 left)
Brynjólfur Sveinsson biskup selur séra Guðmundi Ketilssyni og konu hans Önnu Skúladóttur jörðina alla Svínabakka í Vopnafirði og fær í staðinn Ljósaland í Vopnafirði. Að Refstöðum í Vopnafirði, 20. ágúst 1663. Transskriftarbréfið var gert í Skálholti 15. nóvember sama ár. Útdráttur.
Guðbrandur Þorláksson biskup gefur dóttur sinni Halldóru jörðina Skálá í Sléttahlíð vegna fjögurra ára landaskulda á Silfrastöðum sem hann var henni skuldugur. Einnig gefur hann henni jörðina Minni-Brekku á Höfðaströnd fyrir Hól í Flókadal sem hann hafði áður goldið henni í þjónustulaun. Í biskupsbaðstofunni á Hólum í Hjaltadal, 9. júní 1620.
Veitingarbréf séra Jóns Loftssonar fyrir Útskálum.
Kristín Þorsteinsdóttir gefur Ingvildi Helgadóttur dóttur sinni í tíundargjöf sína jarðirnar Syðra-Djúpadal og Minni-Akra í Skagafirði (í Miklabæjarkirkjusókn), en selur henni Syðri-Akra í Blönduhlíð (í Miklabæjarkirkjusókn) fyrir Höskuldsstaði í Laxárdal og lausafé, að jafnvirði hundrað hundraða, og kvittar um andvirðið.
Kaupmáli vegna brúpkaups Koðráns Ólafssonar og Guðnýjar Brandsdóttur í Holti í Fljótum.
Vottar að kaupmálanum voru Jón Arason biskup, séra Þorsteinn Jónsson, séra Þormóður Snorrason, séra Jón Brandsson, séra Grímur Jónsson, Þorsteinn Guðmundsson og Thómas Brandsson.
Jón prestur Jónsson leigir Guðmundi Þorkelssyni jörðina Syðri-Vík (Guðlaugsvík) við Hrútafjörð, með skilmálum.
Finnbogi Pétursson selur herra Guðbrandi Þorlákssyni jörðina Skálá. Í Felli í Sléttahlíð, 1. júní 1619.
Kaupmálabréf síra Björns Jónssonar og Steinunar Jónsdóttur.
Vitnisburður, að Björn Guðnason hafi um langa tíma átt
jörðina Ásgarð í Hvammssveit og hafi keypt hana af Þórólfi
Ögmundssyni, með fleirum greinum, er bréfið hermir.
Vitnisburbr fimm manna um það, að þeir hafi séð og yfir
lesið kvittunarbréf þau, er þeir biskuparnir Magnús Eyjólfsson,
Stephán Jónsson og Ögmundr Pálsson hafi út gefið til
handa þeim frændum Þorleifi Björnssyni, Einari Björnssyni
og Birni Þorleifssyni um sektir og fjárgreiðslur, og er tilfært efni bréfanna.
Dómar og skilríki um arf þann sem Einari Ólafssyni hafði fallið eftir Solveigu Björnsdóttur móðurmóður sína, afrituð „úr kópíubók frá Hólum í Hjaltadal“.
D 1–9. Afrit af transskriftarbréfi frá Hólum í Hjaltadal, 6. maí 1517.
Björn prestr Jónsson og Steinunn Jónsdóttir arfleiða og
ættleiða börn sín Jón, Magnús og Ragneiði, með samþykki
afa barnanna, Jóns biskups Arasonar og Jóns bónda Magnússonar.
Sigríður Bárðardóttir selur Margrétu Bárðardóttur fimm hundruð upp í jörðina Finnsstaði í Eiðaþinghá fyrir sjö hundruð í fullvirðis peningum.
Illugi Illugason selur Páli Guðbrandssyni fimm hundruð í jörðinni Neðri-Mýrum á Skagaströnd. Á Þingeyrum, 7. janúar 1613.
Staðfesting á vitnisburði pr. í DI XIV, nr. 322.
Tveir útdrættir um gjörninga sem Þorleifur Bjarnason gerði við Torfa Ólafsson og konu hans (og barnsmóður sína) Ingiríði Jónsdóttur. Á Hallsstöðum á Meðalfellsströnd, 26. janúar 1613.
Sveinn Þorleifsson selr síra Ólafi Hjaltasyni sjálfdæmi og
gefr sig og alt það, sem hann á, í hans vald, fyrir „það
svik", er Sveinn hafði gert síra Ólafi í sambúð við
Hallfríði Ólafsdóttur, með þeim fleirum greinum, er bréfið
hermir.
Torfi Ólafsson meðkennir að hafa lofað að selja Þorleifi Bjarnasyni átta hundruð í Hallsstöðum löngu áður en hann hefði honum selt þennan jarðarpart. Að Skógum á Fellsströnd, 15. mars 1616; bréfið skrifað í Búðardal 26. mars sama ár. Útdráttur.
Helga Guðnadóttir og Eiríkr Torfason, sonr hennar, gefa
hvort annað kvitt um öll þeirra skipti.
Sæmundur Árnason selur Bjarna Jónssyni sex hundruð í Tannanesi í Önundarnesi en fær í staðinn sex hundruð í Hrauni á Ingjaldssandi. Á Hóli í Bolungarvík, 7. nóvember 1614; bréfið skrifað á sama stað, 24. desember sama ár. Útdráttur.
Síra Jón Þorleifsson vitnar, að hann hafi lesið skjal
um það, að kirkjan í Alviðru ætti jörðina Skaga í Dýrafirði.
Kaupbréf fyrir 20 hundr. í Alviðru, ásamt gerningi með þeim Eggert lögmanni Hannessyni og Hannesi
Björnssyni um umboð á Síðumúla.
Dómur sex manna út nefndr af Ólafi Guðmundssyni, kongs
umboðsmanni milli Geirhólms og Langaness, um framfæri
Jóns Jónssonar.
Tveir menn votta, að Oddr Snorrason handlagði séra Þorkel Guðbjartsson öldungis kvittan um þau tíu hundruð, er varð honum skyldugr í milli jarðanna Gautstaða og Öxarár.
Lýsing fjögurra manna, að Guttormur............son hafi neituð því, að hann hafi útgefið þann vitnisburð, að Eyjólfr
Gíslason hafi slegið Magnús biskup á munninn, svo að úr honum hefði farið tvær tennur.
Þorgrímur Þorleifsson gefur dóttur sinni Solveigu í arfaskipti og þjónustulaun jörðina Landamót í Kinn og ánafnar henni eftir sinn dag Halldórsstaði í Kinn. Í Lögmannshlíð 9. desember 1598; bréfið skrifað í Djúpadal í Skagafirði 13. desember sama ár.
Bjarni Pálsson selur Benedikt Halldórssyni, í umboði Jóns Jónssonar lögmanns, hálfa jörðina Syðri-Bægisá.
Oemr, bóndi Jónsson kvittar Pál Aronsson um þá reið og
styrk, er hann veitti í tilför og gerningum, er (Páll) bróðir
Orms var óforsynju í hel sleginn, en Ingvildr Helgadóttir
gekk í borgun fyrir Pál um tuttugu hundruð.
Útdrættir af tveimur bréfum um kaup herra Odds Einarssonar á Litla-Bakka í Kirkjubæjarkirkjsókn.
Afhendingarbréf Christoffers Heidemanns landfógeta á dönsku á jörðunni Þrastarhóli í Möðruvallakirkjusókn til Þórarins Vigfússonar Möðruvallaklausturshaldara. Gert við Öxará 5. júlí 1689 og lesið upp í lögréttu sama dag. Eftirrit, staðfest í Laufási 4. júní 1703 af Geiri Markússyni og Ormi Eiríkssyni.
Vitnisburðarbréf um viðureign Jóns Solveigarsonar, sem kallaður er Sigmundsson, og þeirra Filippussona, Gísla, Hermanns og Ólafs, í Víðidalstungu (1483).
Afrit af vitnisburðarbréfi um eignarrétt kirkjunnar í Snóksdal á eyðikotinu Þorgeirsstaðahlíð. Hvalgrafir á Skarðsströnd, 13. desember 1599.
Vitnisburður um prófentu þá, er Þorbjörn Gunnarsson gaf Ivari Brandssyni.
Jörðin Skerðingsstaðir dæmd eign Bjarna Björnssonar á Berufjarðarþingi 27. ágúst 1591.
Gjafabréf Jóns Oddssonar til handa Þorgilsi presti syni sinum um tíu hundruð upp í jörðina ytra Hvarf í Svarfaðardal.
Lýsing Þorsteins Finnbogasonar, að hann hafi gefið síra
Birni Gíslasyni brennistein í Fremri-Námum í sína lífsdaga.
Tylftardómr klerka norðan og sunnan, útnefndr af Jóni
biskupi á Hólum, er þá var administrator Skálholtsbiskupsdæmis,
um ákærur biskups til Daða Guðmundssonar.
Jón Finnbogason og kona hans Arnbjörg Kolbeinsdóttir lýsa skuldum í garð erfingja Jóns Vigfússonar vegna jarðarinnar Baldursheims í Skútustaðakirkjusókn. Komist er að samkomulagi og gefa Jón og Arnbjörg erfingja Jóns Vigfússonar kvitta og ákærulausa. Þá er landamerkjum Baldursheims lýst. Á Garði við Mývatn, 2. ágúst 1614; bréfið skrifað í Skálholti 7. desember sama ár.
Gunnar Gíslason gefur dóttur sinni Ingibjörgu jarðirnar Mannskapshól, Hraun og Hólakot, allar á Höfðaströnd.
Skýrsla Jóns Ólafssonar um samtal síra Jóns Filippussonar og Þorgerðar Jónsdóttur um Vetrliðastaði.
Afrit af afgreiðslubréfi þar sem Vigdísi Halldórsdóttur er gert að afhenda Birni Magnússyni fyrir hönd Daða Bjarnarsonar 24 hundruð í Lambadal innri í samræmi við alþingisdóm sem Björn Magnússon las upp í umboði Daða (sjá Alþingisbækur Íslands IV: 45-46). Meðaldalur, 15. október 1607.
Björn og Jón Konráðssynir klaga að Torfi heitinn Jónsson hafi án samþykkis hans móður, Guðrúnar heitinnar Björnsdóttur, gefið konu sinni, Margréti Jónsdóttur, of mikla tilgjöf. Á Hvestu í Arnarfirði 1589. Útdráttur.
Vitnisburðarbréf.
Sendibréf frá Sigurði Jónssyni til Björns bónda Benediktssonar um morðbréfamál Guðbrands Þorlákssonar biskups.
Afrit af bréfi þar sem tólf klerkar nyrðra samþykkja séra Jón Arason ráðsmann og umboðsmann heilagrar Hólakirkju í öllum efnum milli Ábæjar og Úlfsdalsfjalla.
Dómur á Mýrum í Dýrafirði 22. september 1614 um stefnu Magnúsar og Jóns Gissurarsona til Jóns Þorlákssonar um það félag sem gert skyldi hafa verið milli Þorláks heitins Einarssonar og konu hans Guðrúnar heitinnar Hannesdóttur. Málinu er skotið til alþingis. Bréfið er skrifað að Ögri í Ísafirði 17. nóvember 1614.
Vottorð Jóns Eyjólfssonar yngra um dýrleika jarðarinnar Hólmakots og að Sigríður kona hans hafi erft jörðina eftir föður sinn, séra Jón Ólafsson árið 1694.
Page 23 of 149