Úr yfirliti Más Jónssonar frá 28. janúar 2008
AM Apog. Isl. 892
Böggull: I, 11. nr. 890-950. Ísafjarðarsýsla og Vatnsfjarðarkirkjuskjöl.
{~Place: Reykjaholti \n~Date: 3. sept. 1366\n~Item: Snorri prestur Þorleifsson, officialis í Skálholti, úrskurðar að þeir feðgar Þórður og Sigurður í Ögri skuli skyldir til að ala lamb kirkjunni í Vatnsfirði, eins og alla þá sem af jörð hafa milli Ísafjarðarár og Kleifa í Seyðisfirði, eftir máldaga Vatnsfjarðarkirkju og kröfu Einars bónda Eirekssonar. Reykjaholti þridie cal. Septembr. anno domini Mill. CCCLXVI.\n~Jón Sigurðsson: Afskrift "ex originali Vatzfiordensi accuratissime". Á viðlögðu blaði lýsir AMagn. innsiglinu, og á öðru telur hann orðamun í afskrift bréfsins í skinnhveri Vatnsfjarðarkirkju.}