Archive Arnamagnæana dev

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3432 done, 40 left)
Vitnisburðr, að Björn Guðnason hafi svarið þann eið á Alþingi 30. Júní fyrir Finnboga lögmanni, að Björn hafi þá eigi vitað annað sannara, er hann lýsti sig lögarfa eptir Solveigu Björnsdóttur, en að hann væri hennar lögarfi.
Kaupamálabréf séra Guðmundar Skúlasonar og Dísar Bjarnadóttur. Í Selárdal, 22. september 1611.
Eggert Hannesson og kona hans Halldóra Hákonardóttir selja Ólafi Jónssyni jörðina Seljanes í Trékyllisvík. Að Snóksdal í Miðdölum, 19. desember 1611. Útdráttur.
Ólafur Jónsson selur Gísla Jónssyni bróður sínum jörðina alla Seljanes í Trékyllisvík. Að Snóksdal í Miðdölum, 19. desember 1611. Útdráttur.
Helga Aradóttir meðkennist að hafa fengið fulla peninga af Birni Benediktssyni fyrir jörðina Fljótsbakka. Í skólabaðstofunni á Munkaþverá, 6. desember 1611; bréfið skrifað á Munkaþverá 27. desember sama ár.
Brynjólfur Sveinsson selur séra Jóni Jónssyni 15 hundruð í Engihlíð í Langadal en fær í staðin tíu hundruð í Höskuldsstöðum í Laxárdal og annan fimm hundraða jarðarpart. Á Þingvöllum, 1. júlí 1645.
Álits og skoðunargerð átta manna útnefndra af síra Jóni Haldórssyni officialis milli Geirhólms og Hrútafjaiðará um áskilnað milli Staðarkirkju í Steingrímsfirði og Guðmundar Loptssonar út af Selárdal.
Alþingisdómur um jörðina Brúnastaði í Skagafirði, 1. júlí 1613.
Sigríður Bárðardóttir selur Margrétu Bárðardóttur fimm hundruð upp í jörðina Finnsstaði í Eiðaþinghá fyrir sjö hundruð í fullvirðis peningum.
Illugi Illugason selur Páli Guðbrandssyni fimm hundruð í jörðinni Neðri-Mýrum á Skagaströnd. Á Þingeyrum, 7. janúar 1613.
Oddur Marteinsson selur Magnúsi Guðmundarsyni hálft land á Harastöðum í Vesturhópi með tilgreindum landamerkjum.