Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3432 done, 40 left)
Árni Gíslason selur Páli Gíslasyni bróður sínum hálfan garðinn Hvanneyri og Hamra og fær í staðinn Norðtungu í Þverárhlíð og fleiri jarðir. Á Ytra-Hóli á Akranesi, 10. október 1623.
Jón Jónsson „sem kallaður er afi“ geldur og afhendir Árna Gíslasyni hálfa Litlu-Þúfu í Miklaholtshrepp í andvirði jarðarinnar Grímsstaða í Álftártungukirkjusókn. Á Fáskrúðarbakkaþingi, 10. maí 1619.
Brynjólfur biskup Sveinsson ánafnar séra Jósef Loftssyni jörðina Gröf í Lundarreykjadal, hálfa Hafþórsstaði í Norðurárdal og Tunguengi í Norðurárdal og fær í staðinn jörðina Skáney í Reykholtsreykjadal. Í Skálholti, 18. janúar 1644.
Vitnisburður Þorsteins Helgasonar um að Árni Þorsteinsson hafi selt jörðina Þverá sér og sínum til hjálpræðis.
Húsaskiptabréf á milli séra Teits Halldórssonar og Bjarna Björnssonar um kirkjujörðina Hlíð.
Magnús Gissurarson gerir erfðaskipti við bróður sinn Jón Gissuarson. Í Álftamýri, 8. september 1621.
Gunnlaugur prestur Arngrímsson selur síra Birni Jónssyni tíu hundruð í jörðunni Forsæludal í Vatnsdal fyrir tiu hundruð i lausafé.
Dómur útnefndur af Torfa bónda Jónssyni, kongs umboðsmanni milli Gilsfjarðar og Skraumu, um tilkall Björns Guðnasonar til arfs eptir Solveigu Björnsdóttur.
Jón Magnússon leigir Þorsteini Ormssyni Haga á Barðaströnd með öllum húsum og ítökum og þjónustufólkinu Bjarna og Margréti, með ýmsum skilmálum. Í Haga á Barðaströnd, 19. og 20. nóvember 1600. Bréfið skrifað að Brjánslæk 3. desember sama ár.
Gunnlaugr Ásgrimsson selur síra Birni Jónssyni tuttugu
hundruð íjörðunni Torfustöðum í Miðfirði fyrir hálfa Barka
staði í Svartárdal, en kaup þessi höfðu þeir fyrir sex árum.
Vidisse eða transscriptum.
1. Leyfisbréf Páls Stígssonar (DI XIV, nr. 189).
2. Ættleiðslubréf Þorleifs Björnssonar (DI XIII, nr. 169).
Jón biskup á Hólum selur síra Birni Jónssyni „frænda“ (syni)
sínum jarðirnar Stóruborg og Litluborg í Víðidal fyrir jarðirnar Fremranúp í Núpsdal, Æsistaði i Langadal og Kollsá
í Svarfaðardal; jarðamun lofar biskup að jafna seinna og
setur Hóladómkirkju svo mikið jarðagóz til panta, sem hann
hafði gefið dómkirkjunnar eign við Stóruborg.
Árni Magnússon selur séra Einari Sigurðssyni þriðjung í Berufirði og Hólaland í Borgarfirði.
Þórður Gíslason selur Ingibjörgu Vigfúsdóttur jörðina Búastaði í Hofstaðakirkjusókn.
Vitnisburður Orms lögmanns Sturlusonar um kaupmála Þorsteins Guðmundssonar og Þórunnar Jónsdóttur á Grund.
Eyjólfur Árnason selur séra Einari Sigurðssyni jörðina alla Hjartarstaði í Eiðamannaþinghá og fær í staðinn Raufarberg í Hornafirði.
Vitnisburður um að Jón Arason biskup hafi gefið Helgu Sigurðardóttur jörðina Hallland með tíu málnytukúgildum fyrir fimm tigi hundraða en Helga gefur jafnharðan Hólakirkju til próventu.
Kaupbréf fyrir 20 hundr. í Alviðru, ásamt gerningi með þeim Eggert lögmanni Hannessyni og Hannesi
Björnssyni um umboð á Síðumúla.
Árni Gíslason fær Arnfinni bónda Guðmundssyni i umboð
kongsumbod það, er hann hafi haft á Ströndum um nokkur
ár, og tvær jarðir i Hrútafirði.
Guðrún Einarsdóttir samþykkir og staðfestir jarðarsölu sem eiginmaður hennar, Steinþór Gíslason, hafði gert við Ara Magnússon á Alþingi nokkrum árum fyrr. Á Knerri í Breiðuvík, 9. febrúar 1617.
Page 106 of 149















































