Archive Arnamagnæana dev

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3432 done, 40 left)
Kaupmálabréf Torfa Sigfússonar og Vigdísar Halldórsdóttur.
Skoðun og virðing á húsum og bæ í Tungu í Skutulsfirði.
Gjafabréf og vitnisburður um jörðina Snotrunes sem Ingibjörg Sigurðardóttir gefur syni sínum Bjarna Jónssyni.
Pétr bóndi Loptsson selr Birni bónda Þorleifssyni jörðina Heydal og hálfa Skálavík í Mjóafirði fyrir hálfar Akreyjar í Skarðs kirkjusókn, með fleira fororði , er bréfið hermir.
Bjarni Einarsson, með samþykki konu sinnar Guðrúnar Þorláksdóttur, selur Bjarna Jónssyni jörðina Veðrará ytri í Önundarfirði og fær í staðinn Bassastaði og Bólstað á Selströnd. Útdráttur.
Dómur um ágreining og ákæru á milli þeirra frænda séra Pantaleons Ólafssonar og Ólafs og Illuga Péturssona.
Sigurður Jónsson selur Bjarna Oddssyni jörðina alla Hallsstaði í Staðarfellskirkjusókn fyrir Efri-Langey og lausafé.
Bréf fyrir Forsæludal.
Ari Þormóðsson selur Jóni Björnssyni allan arf sem honum til erfða fallið eftir bróður sinn Sigurð Þormóðsson.
Pétur Jónsson selur síra Birni Jónssyni jörðina Saurbæ í Vatns- dal fyrir lausafé.
Ari Jónsson selur sira Birni bróður sínum fyrir „mögulegt verð“ jarðirnar Kjallaksstaði og Ormsstaði, er Ormr Sturlu- son hafði selt honum.
Tómas Brandsson selur Magnúsi Björnssyni átta hundruð og fjörutíu álnir í Þorkelsgerði í Selvogi og fær í staðinn tíu hundruð í Hafgrímsstöðum í Tungusveit. Á Reykjum í Tungusveit, 28. júlí 1633. Útdráttur.
Mat á kúgildum er gjaldast áttu Páli bónda Jónssyni vegna Björns bónda Benediktssonar. Gert á Tannstöðum í Hrútafirði 28. maí 1589.
Magnús Björnsson lögmaður og bræðurnir Árni lögmaður, séra Sigurður og Eiríkur Oddssynir gera sátt um tilkall til arfs eftir Guðrúnu heitna Björnsdóttur. Gegn því að Magnús láti málið niður falla gefa bræðurnir honum 40 hundruð í jörðinni Krossavík í Vopnafirði er þeim hafði til erfða fallið eftir bróður sinn Gísla Oddsson biskup. Gert „í tjaldstað við fljótið hjá Höfðavík í Biskupstungum“ nokkrum dögum eftir Alþingi 1639 en endurnýjað og staðfest í Skálholti 26. júlí 1640.
Dómur tólf manna útnefndur á alþingi af Finnboga lögmannai Jónssyni milli þeirra Björns Guðnasonar og Björns Þorleifssonar um peninga og arf eftir Þorleif og Einar Björnssyni.
Dómur á Lambey um umsjón og fjárvarðveislu eftir séra Erasmus Villadtsson.
Skrá um eignir Vatnsfjarðarkirkju. er síra Pantaleon Ólafsson afhenti Árna Gíslasyni.
Sigurður Árnason samþykkir arfsal bróður síns Jóns Árnasonar á hálfum Eiðastað til hjónanna séra Eiríks Ketilssonar og Guðrúnar Árnadóttur í Vallanesi. Á Sandbrekku, 29. maí 1640.
Teitur Eiríksson og kona hans Katrín Pétursdóttir lofa að greiða skuldir Teits til Ólafs Jónssonar.
Haldóra Gunnarsdóttir samþykkir prófentu Ingimundar Gunnarssonar bróður síns þá, er hann hafði geflð Vigfúsi Erlendssyni jörðina Flagbjarnarholt á Landi í prófentu sína.
Vigfús bóndi Þorsteinsson selur Margréti Þorvarðsdóttur jörðina Mýnes í Eiðaþingum fyrir jörðina Hjartastaði.
Dómur vegna ákæru Magnúsar Þorvarðarsonar um arf eftir séra Gottskálk Jónsson. Útdráttur.
Tólf menn skera úr um landamerki milli Barkarstaða og Fljótsdals í Fljótshlíð fyrir bræðurna Magnús og Erlend Hjaltasyni.
Jón Skúlason, með samþykki konu sinnar Ingibjargar Sigurðardóttur, selur Þorvarði Björnssyni Hvannstóð í Borgarfirði og lausafé gegn því að Þorvarður borgi skuld Margrétar Þorvarðsdóttur heitinnar til Njarðvíkurkirkju. Gjörningurinn fór fram í Gagnstóð 18. janúar 1581 en bréfið skrifað í Njarðvík degi síðar.