Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1373 documents in progress, 2084 done, 40 left)
Dómur um hver skyld hafa svar og umboð séra Halldórs Benediktssonar að hans sjálfs beiðni. Helgastöðum í Reykjadal, 30. apríl 1582.
Jón Björnsson selur Magnúsi Jónssyni jörðina Auðshaug á Hjarðarnesi og fær í staðinn Hlíð í Þorskafirði. Bæ á Rauðsandi, 24. apríl 1582. Útdráttur.
Vitnisburður, staðfesting og kvittun um sölu Guðmundar Nikulássonar á hálfri jörðinni Víðilæk til Jóns Loftssonar. Á Bröttubrekku 22. maí 1582.
Gunnar Þorláksson og Þorlákur Skúlason biskup endurnýja próventugjörning sinn en Gunnar færir biskupinum Valadal sér til ævarandi framfærslu. Á Hólum í Hjaltadal, 28. janúar 1634.
Þorvaldur Ólafsson lofar konu sinni, Halldóru Jónsdóttur, að gefa engum manni sínar löggjafir nema með hennar samþykki. Auðbrekku í Hörgárdal, 9. apríl 1635.
Ólafur Pétursson selur Magnúsi Björnssyni Skutilsey í Hraunhrepp, hálfan Svarfhól í Leirárkirkjusókn, 20 hundruð í Bjarteyjarsandi á Hvalfjarðarströnd og hálft Arnarholt á Kjalarnesi og fær í staðinn tvö hundruð í góðum peningum fyrir hvert jarðarhundrað. Á Stærra-Eyrarlandi í Eyjafirði, 7. september 1635. Útdráttur.
Dómur Jóns lögmanns Jónssonar á Sveinsstöðum í Vatnsdal um rekstra á Dalsheiði og Kúluheiði en sr. Eiríkur Magnússon á Auðkúlu og Ólafur Ljótsson á Forsæludal töldu sig hlunnfarna um lambatoll.
Þrjú bréf um jörðina Jörfa í Haukadal.
Brandur Oddsson seldur séra Bjarna Högnasyni jörðina alla Svínabakka í Refstaðarkirkjusókn, 28. maí 1583.
Margrét Jónsdóttir selur Þormóði Ásmundssyni jörðina Grafarbakka í Ytrahrepp í Hrunakirkjusókn.
Vitnisburður Einars Oddssonar um viðreign Jóns Sigmundssonar og hans manna af einni álfu, en Filippussona af annari, í kirkjugarðinum í Víðidalstungu (1483).
Kaupmáli Jóns Jónssonar og Solveigar Pétursdóttur.
Þorleifur Björnsson lýsir Þormóð Ásmundsson kvittan vegna kaupa þess síðarnefnda á jörðinni Kjóastöðum.
Dómur á Mosvöllum í Önundarfirði vegna klögunarmáls vegna jarðarinnar Kirkjubóls í Önundarfirði; jörðin dæmd fullkomin eign Magnúsar Jónssonar.
Afskrift af stóru, átta bréfa, transkriptabréfi um jörðina Dynjanda í Staðarkirkjusókn í Grunnavík.
Pétur Einarsson selur Magnúsi Jónssyni tíu hundruð í jörðinni Melum í Hrútafirði. Á Ballará, 26. mars 1636.
Vitnisburður um kaupskap á milli Jóns Jónssonar lögmanns og Benedikts Halldórssonar að Jón fékk Benedikt jörðina Gillastaði í Laxárdal. Á Þingeyrum 29. desember 1583, bréfið skrifað á sama stað 2. maí 1584.
Dómur á Spjaldhaga í Eyjafirði vegna kæru vegna jarðarinnar Ness í Eyjafirði. Halli Magnússyni er dæmd jörðin.
Vitnisburður um kaupskap á milli Jóns Jónssonar lögmanns og Benedikts Halldórssonar að Jón fékk Benedikt jörðina Gillastaði í Laxárdal. Á Þingeyrum 29. desember 1583, bréfið skrifað á sama stað 2. maí 1584.
Alþingisdómur um peninga Odds Ólafssonar. (Óheilt.)
Þórunn Gísladóttir selur herra Guðbrandi Þorlákssyni Draflastaði í Fnjóskadal.
Dómur á Sandatorfu í Borgarfirði um klögun og ákæru Vigfúsar Jónssonar vegna nautareksturs á jörðunum Vatnshorni og Kalastöðum.
Helgi ábóti á Þingeyrum selr undan klaustrinu Jóni biskupi
á Hólum jörðina Kaldaðarnes i Bjarnarfirði á Bölum fyrir
Illugastaði á Vatnsnesi, með þeim greinum, er bréfið hermir.
Tveir menn vídímera bréf um landamerki Marðarnúps frá 11. Sept. 1369 (Dipl. Isl. III, Nr. 204).
Solveig Torfadóttir selur Erlendi Magnússyni þann part af Stóru-Völlum á Landi er hún hafði erft eftir föður sinn.
Grannalýsingarbréf þar sem því er lýst að Jón Loftsson hafi lesið upp bréf fyrir sex grönnum sínum um loforð séra Jóns Loftssonar um sölu á jörðinni Sælingsdalstungu í Hvammsveit til Jóns Loftssonar.
Vitnisburður Arnórs Finnssonar, að hann hafi séð umboðsbréf Kristjáns konungs Birni Þorleifssyni til handa til að kvitta Teit Gunnlaugsson um öll brot við konung.
Marteinn Erasmusson kaupir af Þorleifi Bjarnarsyni og Elínu Brandsdóttur konu hans jörðina Laxárholt í Hraunhrepp fyrir lausafé. Útdráttur.
Nikulás Þorsteinsson selur Guðbrandi Þorlákssyni jörðina Gröf á Höfðaströnd. Útdráttur.
Egill Ólafsson, með samþykki eiginkonu sinnar Höllu Torfadóttur, selur Þormóði Ásmundssyni tíu hundruð í jörðinni Skarfanesi á Landi en fær í staðinn hálft fjórða hundrað í jörðinni Sumarliðabæ í Holtum, lausafé og ítök í skógi
Kaupmáli Ísleifs Þorbergssonar og Ingibjargar Gunnarsdóttur.
Oddur Tómasson og Sesselja Ormsdóttir gera skilmála við Bjarna Oddson son sinn um ævinlega framfærslu.
Pétur Þorsteinsson kvittar herra Guðbrand Þorláksson um jarðaviðskipti þeirra.
Þorvarður Magnússon, með samþykki konu sinnar Guðrúnar Jónsdóttur, selur Jóni Björnssyni hálfa jörðina Hlíð í Miðfirði fyrir lausafé. Útdráttur.
Brynjólfur Jónsson selur Hákoni Árnasyni fimm hundruð í jörðinni „Flægelltu“ í Landmannahrepp fyrir lausafé. Útdráttur.
Page 108 of 149