Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3432 done, 40 left)
Séra Jón Halldórsson staðfestir að nýju það tilkall sem Benedikt Halldórsson, bróðir hans, á til Höskuldsstaða, þeirra föðurarfs. Á Möðruvöllum í Hörgárdal 7. febrúar 1583.
Kaupmáli og hjónavígsla Þórðar Erlendssonar og Ingibjargar Eiríksdóttur. Í Djúpadal í Skagafirði, 6. september og 18. október 1646.
Árni Oddsson lögmaður selur Árna Teitssyni tíu hundruð í Harastöðum á Skagaströnd. Á Öxarárþingi, 1. júlí 1635. Útdráttur.
Bjarni Pálsson selur Benedikt Halldórssyni, í umboði Jóns Jónssonar lögmanns, hálfa jörðina Syðri-Bægisá.
Dómur á Mýrum í Dýrafirði 22. september 1614 um stefnu Magnúsar og Jóns Gissurarsona til Jóns Þorlákssonar um það félag sem gert skyldi hafa verið milli Þorláks heitins Einarssonar og konu hans Guðrúnar heitinnar Hannesdóttur. Málinu er skotið til alþingis. Bréfið er skrifað að Ögri í Ísafirði 17. nóvember 1614.
Stefán biskup í Skálholti lýsir svo mikið vera fallið til æfinlegs beneficium upp í heimalandið í Vatnsfirði, sem á bresti
reikningsskap kirkjunnar, er lokið skyldi innan þriggja ára
Afrit af afgreiðslubréfi þar sem Vigdísi Halldórsdóttur er gert að afhenda Birni Magnússyni fyrir hönd Daða Bjarnarsonar 24 hundruð í Lambadal innri í samræmi við alþingisdóm sem Björn Magnússon las upp í umboði Daða (sjá Alþingisbækur Íslands IV: 45-46). Meðaldalur, 15. október 1607.
Dómur á Mýrum í Dýrafirði um Stærri-Garð í Dýrafirði.
Page 114 of 149















































