Archive Arnamagnæana dev

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3432 done, 40 left)
Steinunn Jónsdóttir fær Magnúsi Björnssyni, syni sínum, 40 hundruð í Ljósavatni.
Áreiðarbréf um landamerki á milli Gegnishóla og Seljatungu og á millum Gegnishólanna.
Kaupmálabréf Péturs Pálssonar og Þorbjargar Bjarnadóttur, gert 9. október 1597, ritað 14. mars 1598.
Magnús Guðmundsson meðkennir að hafa fengið fulla peninga fyrir jörðina Svartagil í Norðurárdal og gefur hann Þórð Guðmundsson kvittan. Útdráttur.
Jón Árnason gefur séra Eiríki Ketilssyni alla hálfa jörðina Eiða sér og konu sinni, Guðrúnu Jónsdóttur, til ævinlegrar framfærslu. Í Vallanesi á Völlum, 27. júlí 1640.
Eggert Hannesson samþykkir að greiða Grími Jónssyni bætur eftir drápið á syni Gríms, Jóni, er Jón sonur Eggerts og Ólafur Jónsson báru ábyrgð á. Á Öxarárþingi, 30. júní 1571.
Vitnisburður um að Halldór Þorvaldsson hafi selt Sæmundi Árnasyni jörð og peninga er móðir hans átti í garð fyrrnefnds Sæmundar.
Oddur Snjólfsson vitnar um landamerki Guðlugstaða í Blönduhlíð. - Þar með fylgjandi vitnisburður Þórarins Ottarssonar, Eiríks Magnússonar og Gríms Magnússonar, að Oddur Snjólfsson hafi gefið svolátan vitnisburð.
Séra Þorsteinn Ásmundsson selur bróður sínum séra Þorbergi Fjósatungu í Fnjóskadal og fær í staðin Hraun í Unudal. Á Hólum í Hjaltadal, 13. október 1633.
Arnbjörn Þorgrímsson og kona hans Halla Eiríksdóttir selja Bjarna Sigurðssyni jörðina Brekkur í Árverjahrepp og Efstabakkaengi og fá í staðinn jörðina Húsa í Holtamannahrepp. Á Brekkum, 16. nóvember 1617.
Erfðaskipti eftir Gísla Þórðarson. Á Bolavöllum undir Botnsheiði, 2. júlí 1621; bréfið skrifað að Innra-Hólmi degi síðar.
Vitnisburður Bárðar Jónssonar um viðreign Jóns Sigmundssonar og hans fylgjara af einni álfu. en af annari Gísla, Hermanns og Ólafs Filippussona, í kirkjugarðinum í Víðidalstuugu (1483).
Ágrip af vitnisburði um það, að Jón Sigmundsson (Brandssonar lögmanns, Jónssonar) hafi fest sér til eiginkonu Sigríði Þórisdóttur.