Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1375 documents in progress, 2175 done, 40 left)
Sjöttardómur, kvaddur af Ormi lögmanni Sturlusyni, dæmir
Margréti Erlendsdóttur eða hennar réttum forsvarsmanni,
Páli bónda Grímssyni, eiginmanni hennar, rétta sókn þeirra
peninga (Hofs á Höfðaströnd), er hann hafði gefið henni á
brúðkaupsdegi þeirra, en síðan selt af ótta við ofríki.
Þrír vitnisburðir um fjöruna Kóngsvík í Skaftafellssýslu.
Herra Guðbrandur Þorláksson geldur Halldóru dóttur sinni jörðina Ytra-Hól í Flókadal í sín þjónustulaun og greinir frá öðrum peningum sem hún á hjá sér. Óstaðsett, 10. desember 1610; bréfið skrifað 12. febrúar 1611.
Hjálmur Jónsson og Sigríður Jónsdóttir kona hans gefa Elínu Pétursdóttur fimm hundruð í góðum peningum í löggjöf. Á Torfufelli í Eyjafirði, 11. maí 1611; bréfið skrifað á Hólum í Eyjafirði sama dag.
Afhendingarbréf tveggja erfingja Henriks Bielckes á fimm jörðum í Rangárvallasýslu, eða svonefndu Bakkaumboði, til Jóns Péturssonar til fullrar eignar, og viðurkenning fyrir að hafa fengið fulla borgun. Skrifað í Kaupmannahöfn 25. apríl 1690.
Á eftir bréfinu fer vitnisburður á dönsku um að rétt sé skrifað eftir frumbréfi 18. júní 1703 undirritaður af Rasmus Hansen og Gísla Jónssyni.
Aftan á stendur að Bakkaumboð tilheyri nú (1703) tveimur bræðrum, sr. Jóni Erlingssyni og sr. Hannesi Erlingssyni.
Ingvildr Jónsdóttir fær Haldóru Jónsdóttur til fullrar eignar þá peninga, er henni höfðu til erfða fallið eptir Jón Jónsson
bróður sinn, og hafði hún fyrir laungu uppetið þessar álnir hjá Haldóru.
Guðrún Ólafsdóttir gefur manni sínum Helga Brynjólfssyni umboð til að selja Háafell í Hvítársíðu. Á Býjaskerjum, 7. júní 1611.
Björn Einarsson selur Sighvati ísleifssyni jörðina Fell í Kollafirði fyrir áttatigi hundraða með forgangsrétti til kaups, ef aptur
verði seld; skyldu Kálfárvellir koma upp í fjóra tigi hundraða.
Kaupmálabréf og vitnisburður um giftingu Margrétar Sigurðardóttur og séra Gísla Árnasonar. Á Breiðabólstað í Fljótshlíð, 22. september 1611. Útdráttur.
Skrá um peninga þá og fjármuni, er Andrés Guðmundsson tók á Reykhólum fyrir Þorleifi Björnssyni og sveinum hans,
svo og fyrir Einari Bjömssyni.
Transkript skiptabréfs á eignum Þorleifs Grímssonar og Gríms sonar hans.
Vitnisburður, að Brandr Jónsson lögmaðr hafði gefið Sigmundi syni sínum jörðina Bæ í Súgandafirði.
Afrit (tvö) af Ingveldarstaðaeignarskjali og Daðastaða, frá 1688. Viðvíkjandi Hendrik Bjelke. Afrit af jarðakaupabréfi dags. 15. mars 1688, þar sem erfingjar Henriks Bielke selja Christoffer Heidemann ýmsar jarðir.
Á eftir bréfinu fer vitnisburður á íslensku um að það hafi verið lesið upp í Lögréttu 3. júlí 1688. Undir hann hafa upprunalega skrifað: Sigurður Björnsson, Magnús Jónsson og Árni Geirsson.
Þar á eftir er ódagsettur vitnisburður á dönsku sem Runólfur Þórðarson og Gísli Illugason hafa undirritað.
Sama bréf er afritað á bl. 3r-7r. Íslenski vitnisburðurinn fylgir á 7v. Á 7v-8r er vitnisburður á dönsku, dagsettur 5. júlí 1694, undirritaður af L. C. Gottrup.
Björn bóndi Þorleifsson selr Örnólfi Einarssyni jarðirnar
Álfadal á Ingjaldssandi og Hraun, og að auk tvö málnytu kúgildi, fyrir Hvalsá, Tannstaðabakka og Útibliksstaði, og eru
þær jarðir í Hrútafirði og Miðfirði.
Vitnisburðir manna á manntalsþingi á Fáskrúðarbakka 20. maí 1611 um ætterni og skilgetning þeirra bræðra Jóns og Guðmundar Jónssona vegna arfs eftir Orm Þorleifsson.
Transskriftarbréf um kaup og greiðslu jarðarinnar Mjóaness, sem séra Jón Daðason seldi Brynjólfi Sveinssyni biskupi, með samþykki Þorsteins Þorsteinssonar.
Helmingadómr á alþingi dæmir Kirkjubólskirkju í Langadal
Fell stærra, 4 hundr., og 2 hundr. i Felli minna á Ströndum.
Bréfsform Hallvarðs príors förumunka í Björgvin um það,
að taka þá inn í lifnað þeirra bræðra, er að reglu þeirra
vilji hallast og þeirra lifnað halda.
Kaupamálabréf séra Guðmundar Skúlasonar og Dísar Bjarnadóttur. Í Selárdal, 22. september 1611.
Eggert Hannesson og kona hans Halldóra Hákonardóttir selja Ólafi Jónssyni jörðina Seljanes í Trékyllisvík. Að Snóksdal í Miðdölum, 19. desember 1611. Útdráttur.
Ólafur Jónsson selur Gísla Jónssyni bróður sínum jörðina alla Seljanes í Trékyllisvík. Að Snóksdal í Miðdölum, 19. desember 1611. Útdráttur.
Helga Aradóttir meðkennist að hafa fengið fulla peninga af Birni Benediktssyni fyrir jörðina Fljótsbakka. Í skólabaðstofunni á Munkaþverá, 6. desember 1611; bréfið skrifað á Munkaþverá 27. desember sama ár.
Séra Gunnlaugur Bjarnason selur Þorleifi Bjarnasyni jörðina Gníp í Saurbæjarhrepp og fær í staðinn Þyrilsvelli í Steingrímsfirði. Á Búðardal á Skarðsströnd, 16. desember 1611; bréfið skrifað á Skarði á Skarðsströnd 7. apríl 1612. Útdráttur.
Guðmundur Árnason selur Gísla Þórðarsyni lögmanni jörðina alla Litlu-Þúfu í Miklholtshrepp. Að Setbergi í Eyrarsveit, 7. febrúar 1612; bréfið skrifað á Ingjaldshvoli tveimur dögum síðar. Útdráttur.
Ormur bóndi Guðmundsson selur sira Birni Jónssyni jarðirnar
Kamb Reykjarfjörð, Kjós, Naustvíkur, Kjesvog og Ávík, allar á Ströndum, fyrir lausafé.
Kaupmálabréf og gifting séra Jóns Einarssonar og Guðrúnar Árnadóttur. Kaupmálinn staðfestur á Grund í Eyjafirði 21. júní 1612, hjónavígsla gerð í Skálholti 5. júlí sama ár; bréfið skrifað í Eydölum 1. ágúst sama ár.
Jón Jónsson prófastur á millum Geirhólms og Hrútafjarðarár kvittar Þorbjörn Jónsson af öllum brotum við heilaga
kirkju, þeim er hann má, og leyfir, að hann láti þann prest leysa sig, er hann vill, ef hann verður brotlegur í nokkru.
Séra Einar Sigurðsson og séra Hjörleifur Erlendsson handsala opinberlega að leggja ágreining sinn um land fyrir sunnan og vestan Breiðdalsá til næsta alþingis. Að Eydölum á löglegu héraðsþingi, 1. maí 1612.
Álits og skoðunargerð átta manna útnefndra af síra Jóni
Haldórssyni officialis milli Geirhólms og Hrútafjaiðará um
áskilnað milli Staðarkirkju í Steingrímsfirði og Guðmundar
Loptssonar út af Selárdal.
Vottun um forkaupsrétt á jörðinni Heiðarbæ í Steingrímsfirði.
Jón biskup á Hólum, er þá var kongs umboðsmaðr bæði í
Vöðluþingi og Þingeyjarþingi, selr Bessa Þorlákssyni jarðirnar
Sigurðarstaði, Sandvík, Haldórustaði, Jarlslaði, Minni Völlu
og Kálfborgará í Bárðardal, Skarð í Fnjóskadal og
Björk í Eyjafirði, fyrir hálfa Anastaði, hálft Skarð og fimm
hundruð í Kárastöðum á Vatnsnesi og hálfa jörðina Samtýni
í Kræklingahlíð, með fleirum greinum, er bréfið hermir.
Afrit af pósti úr vísitasíu Brynjólfs Sveinssonar um máldaga og reikning kirkjunnar að Mýrum í Dýrafirði, frá 1650.
Skipti eftir Þorleif Grímsson.
Alþingisdómur um jörðina Brúnastaði í Skagafirði, 1. júlí 1613.
Haldór prestr Tyrfingsson vottar, að hann viti ekki til, að
Sigurðr bóndi Narfason og Ívar heitinn bróðir hans hafi
gert neinn gjörning um landamerki Tungu og ytra Fagradals
(á Skarðsströnd) leingr en þeir lifði báðir.
Veitingarbréf séra Jóns Loftssonar fyrir Útskálum.
Finnbogi Pétursson selur herra Guðbrandi Þorlákssyni jörðina Skálá. Í Felli í Sléttahlíð, 1. júní 1619.
Kaupmálabréf síra Björns Jónssonar og Steinunar Jónsdóttur.
Vitnisburður, að Björn Guðnason hafi um langa tíma átt
jörðina Ásgarð í Hvammssveit og hafi keypt hana af Þórólfi
Ögmundssyni, með fleirum greinum, er bréfið hermir.
Page 122 of 149