Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1635 documents in progress, 3419 done, 40 left)
Ingibjörg Einarsdóttir selur Jóni Vigfússyni eldra Gíslholt í Holtamannahrepp. Að Einarshöfn á Eyrarbakka, 27. september 1667. Útdráttur.
Vitnisburður um prófentu þá, er Þorbjörn Gunnarsson gaf Ivari Brandssyni.
Séra Jón Halldórsson staðfestir að nýju það tilkall sem Benedikt Halldórsson, bróðir hans, á til Höskuldsstaða, þeirra föðurarfs. Á Möðruvöllum í Hörgárdal 7. febrúar 1583.
Kaupmáli og hjónavígsla Þórðar Erlendssonar og Ingibjargar Eiríksdóttur. Í Djúpadal í Skagafirði, 6. september og 18. október 1646.
Árni Oddsson lögmaður selur Árna Teitssyni tíu hundruð í Harastöðum á Skagaströnd. Á Öxarárþingi, 1. júlí 1635. Útdráttur.
Bjarni Pálsson selur Benedikt Halldórssyni, í umboði Jóns Jónssonar lögmanns, hálfa jörðina Syðri-Bægisá.
Afrit af skiptabréfi erfingja Magnúsar Jónssonar.
Afrit úr Gíslamáldögum af máldögum kirknanna Mýra, Núps og Sæbóls.
Jarðaskiptabréf Jóns Magnússonar og Gunnars Gíslasonar,
og skiptast þeir á Mannskapshóli og Mýrarkoti á Höfðaströnd fyrir Þórustaði á Eyjafjarðarströnd.
Dómur á Mýrum í Dýrafirði 22. september 1614 um stefnu Magnúsar og Jóns Gissurarsona til Jóns Þorlákssonar um það félag sem gert skyldi hafa verið milli Þorláks heitins Einarssonar og konu hans Guðrúnar heitinnar Hannesdóttur. Málinu er skotið til alþingis. Bréfið er skrifað að Ögri í Ísafirði 17. nóvember 1614.
Stefán biskup í Skálholti lýsir svo mikið vera fallið til æfinlegs beneficium upp í heimalandið í Vatnsfirði, sem á bresti
reikningsskap kirkjunnar, er lokið skyldi innan þriggja ára
Stephán biskup í Skálholti kvittar Pál Jónsson um biskupstíundir.
Sendibréf Sigurðar Jónssonar til sonar síns Jóns. Sigurður tjáir sig um hrakandi heilsu sína og erfðaskrá og það að hann hafi óskað þess af yfirvaldinu að Jóni verði veitt umboð Reynistaðarklausturs og sýslunnar, og gefur hann Jóni leiðbeiningar um hvernig haga eigi því starfi. Á Stað, 27. ágúst 1602.
Sigríður Þorláksdóttir selur Ara Magnússyni tólf hundruð í Ketilseyri, sex hundruð í Hesteyri og Arnardal hinn efri. Sigríður fær þó að halda jörðunum eins lengi og hún lifir eða þar til hún vill þær sjálfviljug af höndum láta. Í Arnardal hinum meiri 16. júní 1602; bréfið skrifað að Ögri við Ísafjörð 13. desember sama ár.
Page 126 of 149













































