Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1634 documents in progress, 3417 done, 40 left)
Þórður Gíslason selur Ingibjörgu Vigfúsdóttur jörðina Búastaði í Hofstaðakirkjusókn.
Eyjólfur Árnason selur séra Einari Sigurðssyni jörðina alla Hjartarstaði í Eiðamannaþinghá og fær í staðinn Raufarberg í Hornafirði.
Pétur Magnússon selur séra Sigurði Einarssyni, í umboði herra Guðbrands Þorlákssonar, jörðina Þorsteinsstaði í Skagafirði og fær í staðinn Torfufell í Eyjafirði. Á Hólum í Eyjafirði, 24. október 1605 (eða 1603). Útdráttur.
Haraldur Ketilsson selur séra Einari Sigurðssyni átta hundraða part í Raufarbergi í Hornafirði.
Þorsteinn Nikulásson selur Benedikt Halldórssyni hálfa Eyvindarstaði í Sölvadal. Útdráttur.
Skrá Holtastaðakirkju um Spákonuarf.
Guðrún Einarsdóttir samþykkir og staðfestir jarðarsölu sem eiginmaður hennar, Steinþór Gíslason, hafði gert við Ara Magnússon á Alþingi nokkrum árum fyrr. Á Knerri í Breiðuvík, 9. febrúar 1617.
Afskrift af tilskipun Kristjáns fjórða um taxta fyrir Íslandsverslun frá 16. desember 1619. Aftan við er athugasemd á íslensku um að annar originalinn liggi hjá Jóni Magnússyni eldra en hinn hjá Michael Wiibe borgmeistara í Kaupmannahöfn.
Afrit af kaupbréfi þar sem Hendrich Bielcke selur Jóni Halldórssyni Hnausa og Grímsstaði í Breiðuvík.
Vitnisburður séra Jóns Þórðarsonar um að Guðmundur Illugason heitinn hefði lýst fyrir sér árið 1617 að hann hefði gefið syni sínum Illuga jörðina Sveinungsvík á Sléttu í Svalbarðskirkjusókn. Í Miklagarði í Eyjafirði, 26. september 1628.
Vitnisburður, að Ögmundr Skálholtsbiskup „góðrar minningar"
hafi gefið Jörundi Steinmóðarsyni og börnum hans 3. Júlí
1537 aptr þá peninga, sem hann hafði brotið af sér með
misferlum sinum við biskup og kirkjuna, og lofaði að útvega
einnig konungshlutann.
Ormr Jónsson fær Guðmundi Loptssyni til æfinlegrar eignar
jörðina Bólstað í Kaldaðarnesskirkjusókn, en gefr Guðmund
kvittan um það tilkall, er „Jón bóndi“ átti á jörðunni Bassastöðum.
Afrit af samþykkt Ólafs sýslumanns Einarssonar og tólf annarra um skipaútgerð í Vestur-Skaftafellssýslu, gerð á Heiði í Mýrdal 2. júní 1694 eftir skriflegri áskorun Sigurðar Björnssonar lögmanns. Þessir svonefndu skipapóstar eru svo samþykktir af lögmönnum 19. júní 1695 og lesnir upp í lögréttu 17. júlí 1703. Eftirritið er staðfest af Ólafi sýslumanni sjálfum.
Máldagi kirkju í Vesturhópshólum.
Vitnisburður Egils Grímssonar um viðureign Jóns Sigmundssonar og hans manna af einni hálfu en þeirra Filippussona
af annarri, í kirkjugarðinum í Víðidalstungu árið 1483.
Samtök og áskorun Vestflrðinga til Finnboga lögmanns Jónssonar, að hann haldi gömul lög og íslenzkan rétt, einkum
í erfðamálinu eptir Þorleif Björnsson.
Bjarni Sveinsson gefur Jón Björnssyni og Kristínu Finnsdóttur í Flatey próventu sína. (Útdráttur)
Page 132 of 149














































