Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1628 documents in progress, 3411 done, 40 left)
Vilhjálmur Oddsson gefur Þórði Guðmundssyni sína próventu sér til framfæris.
Tveir útdrættir um kaup herra Odds Einarssonar á jörðinni Bót í Austfjörðum.
Ögmundb biskup í Skálholti selur Eiríki bónda Torfasyni til fullrar eignar jörðina Gröf í Averjahrepp, fimtán hundruð að dýrleika, með fimm kúgildum, fyrir jörðina Grafarbákka í Hrunamannahrepp, en Grafarbakka, sem metinn var þrjátigi hundruð að dýrleika af sex skynsömum mönnum, geldr biskup síra Jóni Héðinssyni í ráðsmannskaup um þrjú ár fyrir dómkirkjuna í Skálholti.
Ólafur Halldórsson selur Pétri Magnússyni Heimastaði í Höfðahverfi en fær í staðinn Merkigarð í Skagafirði auk lausafjár. Á Hólum í Eyjafirði, 28. apríl 1604. Útdráttur.
Sigríður Magnúsdóttir selur Oddi Tumasyni syni sínum Xc í Guðlaugsstöðum í Blöndudal fyrir XIIc í lausafé.
Brandur Jónsson gefur séra Birni Gíslasyni kúgildi sér til ævinlegs framfæris.
Bréf borgmeistara og ráðsmanna í Hamborg um sætt og sama þeirra Týls Péturssonar
og Hannesar Eggertssonar á Alþingi á Íslandi 29. júní 1520 um misgreiningar ýmsar þeirra á milli, svo og um gripdeildir,
Ara Andréssonar. En sætt þessi varð fyrir milligöngu tveggja skipherra Hinriks Hornemanns og Hinriks Vagets, er unnu nú að því bókareið, að sættin hefði farið á þá leið er bréfið hermir.
Kaupbréf fyrir þremur hundruðum í Hesteyri í Aðalvíkurkirkjusókn.
Dómur sex manna útnefndur af Birni Guðnasyni, kongs umboðsmanni milli Geirhólms og Langaness, um framfæri Guðrúnar Arnadóttur.
Vitnisburður Eyvinds Magnússonar um að hann hafi aldrei heyrt þess getið að Jón Arason biskup hafi greitt séra Jóni Filippussyni nokkrar peninga fyrir jörðina Veturliðastaði í Fnjóskadal.
Page 133 of 149













































