Archive Arnamagnæana dev

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7447 documents
(1381 documents in progress, 2265 done, 40 left)
Vitnisburður um landamerki Öndóttsstaða í Reykjadal.
Haraldur Ketilsson selur séra Einari Sigurðssyni átta hundraða part í Raufarbergi í Hornafirði.
Þorsteinn Nikulásson selur Benedikt Halldórssyni hálfa Eyvindarstaði í Sölvadal. Útdráttur.
Lofan Orms Sturlusonar að selja Arna Gíslasyni fyrstum manna Kjarlaksstaði og Ormsstaði.
Tveir menn votta, að Oddr Snorrason handlagði séra Þorkel Guðbjartsson öldungis kvittan um þau tíu hundruð, er varð honum skyldugr í milli jarðanna Gautstaða og Öxarár.
Skrá Holtastaðakirkju um Spákonuarf.
Ari Bessason selur Birni bónda Þorleifssyni jörðina á Kleifum í Gilsfirði fyrir þrjátigi hundraða í lausafé, er skyldi lúkast út á þrem árum og skildi Ari Haldóru Helgadóttur konu sinni þetta fé til fullrar eignar.
Kaupmálabréf Brands Sölvasonar og Guðlaugar Ketilsdóttur.
Dómur í Skriðu í Hörgárdal vegna jarðarinnar Garðs í Ólafsfirði.
Kristján Danakonungr, hinn fyrsti með því nafni, ritar Nikulási páfa hinum fimta, og biðr bann ásjár fyrir Marcellus Skálholtsbiskup, sem orðið bafi saklaus fyrir rógi og illmælum.
Lýsing fimm klerka, að séra Steinn Þorvaldsson hafi lagt sig undir dóm tveggja tylfta klerka, sem Ólafr biskup til nefndi um kærur hans til séra Steins um óhlýðni við sig, mótblástr og fleira.
Oemr, bóndi Jónsson kvittar Pál Aronsson um þá reið og styrk, er hann veitti í tilför og gerningum, er (Páll) bróðir Orms var óforsynju í hel sleginn, en Ingvildr Helgadóttir gekk í borgun fyrir Pál um tuttugu hundruð.
Kristján konungr hinn fyrsti veitir Guðina Jónssyni landsvist fyrir víg Guðmundar Magnússonar, er hann hafði ófyrirsynju drepið.
Útdrættir af tveimur bréfum um kaup herra Odds Einarssonar á Litla-Bakka í Kirkjubæjarkirkjsókn.
Guðni Jónsson gefr Páli Aronssyni frið og félegan dag fyrir sér og öllum sínum eptirkomendum og hefir gert við hann fulla sátt fyrir atvist að vígi Páls Jónssonar bróður Guðna, þegar Páll var ófyrirsynju í hel sleginn á Öndverðareyri(1496), og kveðst fésekt og „nægilse" hafa uppborið sín vegna og Orms bróður síns.
Kaupbréf fyrir 4 hundr. i Látrum i Aðalvík.
Sex prestar Skálholtsbiskupsdæmis lofa að halda rétta trú og siðu, „eptir guðs lögum og páfanna setningum, sem gamall vani er til“, og að halda Jón biskup fyrir réttan yfirmann og Skálholtskirkju formann.
Helgi Sigurðsson selr Brynjólfi Magnússyni jörðina Hallgilsstaði í Fnjóskadal fyrir 37 hundruð í lausafé, og tilgreinir landamerki.
Útdrættir tveggja bréfa um kaup Brynjólfs Sveinssonar biskup á Sunnudal í Vopnafirði.
Skýrsla Jóns Ólafssonar um samtal síra Jóns Filippussonar og Þorgerðar Jónsdóttur um Vetrliðastaði.
Kvittun andvirðis fyrir 20 hundr. i Guðrúnarstöðum
Kvittun Bjarnar Eyjólfssonar til Árna Gíslasonar fyrir andvirði 10 hundr. í Barkarstöðum í Miðfirði.
Séra Jósef Loftsson selur Árna Oddsyni lögmanni þrjátíu hundruð í jörðinni Leirá í Leirársveit og fær í staðinn tuttugu hundruð í Skáney í Reykholtskirkjusókn og tíu hundruð í annarri jörð. Einnig selur Jósef Árna Vatnshorn í Skorradal fyrir Arnarbæli í Grímsnesi. Í Haukadal í Biskupstungum, 7. nóvember 1633.
Vitnisburðarbréf.
Björn og Jón Konráðssynir klaga að Torfi heitinn Jónsson hafi án samþykkis hans móður, Guðrúnar heitinnar Björnsdóttur, gefið konu sinni, Margréti Jónsdóttur, of mikla tilgjöf. Á Hvestu í Arnarfirði 1589. Útdráttur.
Séra Þorleifur Jónsson gerir kaup við Brynjólf Sveinsson biskup um Neðra-Skarð og hálft Steinsholt fyrir 20 hundruð í Álftárósi og 10 hundruð í Skáney. Bréfið var skemmt þannig að ekki var ljóst hvor aðilinn keypti hvort jarðapar en Árni Magnússon taldi að Brynjólfur biskup hefði keypt Neðra-Skarð og hálft Steinsholt. Kaupin áttu sér stað 1651 eða fyrr. Útdráttur.
Sendibréf frá Sigurði Jónssyni til Björns bónda Benediktssonar um morðbréfamál Guðbrands Þorlákssonar biskups.
Jón Jónsson í Nesi á Selvogi gefur sýslumanninum Torfa Erlendssyni sína löggjöf í jörðinni Hildisey í Austur-Landeyjum. Skrifað að Þorkelsgerði í Selvogi 8. júlí 1663.
Jarðaskiptabréf.