Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7447 documents
(1382 documents in progress, 2222 done, 40 left)
Vitnisburðir og eiðar um landamerki millum Stóra-Skaga og Skagaparts. Einnig útdráttur úr dómi um sama efni.
Vísitasía hálfkirkjunnar á Kirkjubóli í Skutulsfirði árið 1700.
Árni Magnússon skrifar upp nöfn þessara persóna sem voru til samans á Leirá 2. febrúar 1644: Hústrú Helga Jónsdóttir, sonur hennar Árni Oddsson lögmaður, sr. Jón Jónsson prófastur og Páll Gíslason. Bréfið sagði Árni Magnússon annars vera marklaust.
Kaup á jörðunum Látrum og Hanhóli.
Séra Bjarni Bjarnarson selur Gísla Jónssyni biskupi part í „Hviðnabakka“ í Síðu í Borgarfirði. Í Skálholti, 18. júlí 1571. Útdráttur.
Page 144 of 149