Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1381 documents in progress, 2175 done, 40 left)
Alþingisdómur um Arndísarstaði í Bárðardal. Málinu frestað til næsta alþingis og málsaðilar eða umboðsmenn þeirra skikkaðir til að mæta þangað með sín bréf og skilríki. Á Þingvelli, 30. júní 1571.
Jarðaskiptabréf, og er skipt Syðri-Vík í Vopnafirði við Hrærekslæk i Tungu með milligjöf.
Tvær dómstefnur frá Birni Guðnasyni til:
1) LXIV, 12 (recto) Ólafs Filippussonar (nr. 531)
Stefna Björns Guðnasonar til Ölafs Filippussonar til Staðarhóls i Saurbæ fyrir Narfa Sigurðsson kongsumboðsmann
milli Gilsfjarðar og Gljúfrár um hald á arfi eptir Solveigu Björnsdóttur.
2) LXIV, 12 (verso) Björns Þorlákssonar. (nr. 532)
Stefna Björns Guðnasonar til Björns Þorleifssonar til alþingis um aðtekt og ísetu arfs eptir Solveigu Björnsdóttu.r
Kaupbréf fyrir Æsustöðum í Eyjafirði (sbr. bréf 26. nóvbr. 1568).
Skrá um landamerki
Vitnisburður Þóris ábóta og Gríms ábóta í Hólmi um stofnun Þingeyraklaustrs og biskupstíundir til klaustrsins fyrir vestan
Vatnsdalsá.
Ísleifur Þorbergsdóttir gefur dóttur sinni Guðfinnu 40 hundruð í jörðinni Mannskapshóli (Mannskaðahóli) á Höfðaströnd með skilorði um framfærslu stúlkunnar Helgu Ísleifsdóttur. Ísleifur tilskilur einnig að hann skyldi búa á Djúpadal svo lengi sem hann vildi. Á Þorleiksstöðum (Þorleifsstöðum) í Blönduhlíð, 5. júlí 1621.
Rekaskrá Þingeyraklausturs í mörgum gerðum.
Vitnisburður um lýsing lögmála síra Sigurðar Jónssonar á alþingi.
Þrír prestar og þrír leikmenn votta, að junkæri Þorleifur Björnsson
hafi afhent Hrunastað, svo að Andrési Grænlendingabiskupi og
umboðsmanni Skálholtskirkju vel ánægði, og kvittaði biskup Þorleif með öllu.
Um landamerki nokkurra jarða Vatnsfjarðarkirkju.
Vitnisburður um Látur (Látra) í Aðalvík.
Eiður Ragnhildar Jónsdóttur um börn sín og síra Þorleifs Björnssonar.
Tvö transskipt á pappír.
Jón Jónsson gefur klaustrinu á Þingeyrum með sér í prófentu jörðina Bersastaði á Miðfjarðarnesi, fyrir tólf hundruð, og
þar til átján hundruð í lausafé, með fleirum greinum, er bréfið sér líkast hermir.
Skipan Sæmundar Ormssonar um almennig í Hornafirði (brot).
Sjá skráningarfærslu á handrit.is
Transskript á skiptabréf milli Guðrúnar Björnsdóttur og Solveigar Bjarnadóttur, dóttur hennar, á peningum
þeim sem Solveigu höfðu til erfða fallið eftir Bjarna Andrésson föður sinn,
sbr. AM Dipl. Isl. Fasc. XLVI,21.
Fyrir framan bréfið votta Jón Jónsson og Ólafur Sigurðsson að hafa lesið yfir frumbréfið með innsiglum.
[Ekkert apógraf með þessum númeri.]
Kaupmáli og trúlofun séra Gunnlaugs Sigurðssonar og Helgu Þorbergsdóttur, gerð á Hólum í Hjaltadal 16. ágúst 1629, og hjónavígsla þeirra sem fram fór í Saurbæ í Eyjafirði 9. maí 1630. Útdráttur.
Kaupbréf fyrir Veigastöðum.
Dómur um útgreiðslu skuldar Hóladómkirkju til Ljósavatnskirkju.
Vitnisburður um Látur (Látra) í Aðalvík.
Transskript af fjórum dómum, merkt með alfa, beta, gamma og delta.
Lýsing á einingum, itemum, bréfsins tekin úr yfirliti ÁM í apogr. 2938.
Þar segir Árni:
Þessir 4 dómar standa á einu bókfelle hver epter annan, og sýnest sem þeir mune hafa átt að verða vidimus, en alldrei af orðið. Höndin á þessu stóra bréfi er so sem de anno 1540 vel circiter. Alla þessa dóma hefi eg heðan accurate uppskrifaða með hendi Magnúss Einarssonar.
Bróðir Jón Sigurðsson Skálholtsbiskup vígir kirkju í Alviðru í Dýrafirði helgaða Guði, Maríu guðsmóður, heilögum Ólafi og blessuðum Benedikt. Einnig máldagi kirkjunnar.
Vitnisburður Ólafs Porvaldssonar, að hann var langt fyrir
mannplágu og fjörutíu ár eptir á Barðaströnd og heyrði
menn sér eldri segja, að Skjallandafoss ætti naust og vör
þar inn frá túngarði, og ekki hafi hann heyrt þar tvímæli
á fyrr en hvalinn rak á Skjallandafossi.
Skrá um peninga þá er voru á Eyri í Seyðisfirði er jómfrú Solveig Björnsdóttir tók við, ásamt landamerkjum Eyrar og nokkurra annarra jarða.
Dómsbréf um eignarrétt á Fremra-Núpi í Núpsdal í Miðfirði, hvort hún sé rétt eign Hóladómkirkju: Helmingadómur, kvaddur af Ólafi byskupi Hjaltasyni og Oddi lögmanni Gottskálkssyni, dæmir sira Snjólfi Jónssyni jörðina Núp fremra í Núpsdal.
Úrskurður Guðmundar lögmanns um að Guðmundr ábóti skuli hafa tólf aura í landnám og sex sela virði fyrir það, að tveir
bændr fóru í Hópsós, eign klaustrsins á Þngeyrum «eptir fornum hefðum».
Transskript af Suðreyrarbréfum.
DI V, nr. 591 gerir góða grein fyrir samsetningu tveggja transskriptabréfa um sama efni:
AM. Fasc. XIX, 22—23 og XIX, 24, sem eru samhljóða transskript á skinni.
Innihald AM fasc. XIX, 22-23 er eftirfarandi:
1) Transskriptabréfið sjálft: DI V, nr. 591.
2) Bréf frá 24. nóv. 1471, Nr. 579.
3) Bréf frá 11. Október 1471, Nr. 576.
4. Niðurlag transskriptabréfsins (DI V, nr. 591).
Umboð til viðtöku afgjalds af Hafralæk.
Prófentdsamninse Þorvalds (bálands) Jónssonar við Ásgrím ábóta á Þingeyrum fyrir Gottskálk Þorvaldsson, son sinn.
Samningur milli Þorleifs Björnssonar og Stepháns Jónssonar, þar
sem Stephán handlagði Þorleifi alla peninga eptir Jón Jónsson
bróður sinn prest í Hruna, er þó að vísu voru brotnir við heilaga kirkju; skilur Stephán sér æfinlegt framfæri hjá Þorleifi, og
að Þorleifr útvegi hjá réttlegum Skálholtsbiskupi, þegar hann
komi, prestakall handa Þorleifi syni sínum.
Fimm prestar transskríbera transskript frá 18. Febrúar 1443 af
tveim bréfum frá 14. öld og einu frá 15. öld.
Nr. 26:Guðrún Höskuldsdóttir samþykkir stöðugt og myndugt það
jarðakaup (urn Djúpadal), er Guðmundr Þorvarðsson, sonr
hennar, hafði gert við Guðmund Olafsson, og kvittar um
andvirði Djúpadals.
Nr. 27Svo og festir Þorvarðr Helgason
Guðrúnu Höskuldsdóttur.
Tvö bréf á einni skinnrollu.
1. (DI IV, nr. 531) Lýsing Sigurðar J>órðarsonar (í Haga) í banalegu sinni að
hann skuldaði eingum manni neitt og ekki heldr Þormóði Ólafssyni.
2. (DI IV, 532) Vitnisburðr Halls Alexanderssonar um ýmis viðskipti þeirra
máganna Sigurðar Þórðarsonar (í Haga) og þormóðar Ólafssonar.
Skrá um jarðir Kristínar Björnsdóttur í umboði Markúss, um
porcio kirkjunnar í Aðalvík meðan Markús tók og um skipfi
á jörðum eptir Kristínu Björnsdóttur.
Kristján konungr hinn annar staðfestir bréf frá 18. Julí 1502 (AM Dipl. Isl. Fasc. XXXVI, 1).
Page 149 of 149