Archive Arnamagnæana dev

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3432 done, 40 left)
Vitnisburðarbréf um umboð Jóns Finnbogasonar á fé Ólafar Jónsdóttur haustið næsta eftir pláguna (1495) með þeim greinum, er bréfið hermir (DI VII:663).
Dómur útnefndur af Finnboga lögmanni Jónssyni um ferjan og félegheit Torfa Finnbogasonar fyrir það er hann varð að skaða Þórði heitnum Björnssyni.
Samningur Eyjólfs bónda Arnfinnssonar og Odds bónda þorkelssonar um arf þann, er Eyjólfi hafði fallið eptir Guðrúnu Arnfinnsdóttur systur sína.
Sjá apógr. 5006.
Vitnisburður Þorvarðs Þorvarðssonar, að hann hafi vitað meira en þrjátigi vetra, að Reykir í Miðflrði ætti veiði í og land að Bugðuhyl.
Vitnisburður Ljóts Helgasonar prests að Jón biskup Gerreksson hafi, þegar hann var í vísitasíu sinni á Reyhólum (1432), skipað sveinum sínum eftir beiðni Gissurar Runólfssonar að gera Filippusi Sigurðssyni einhverja ólukku, en þegar þess var getið að Filippus væri kominn í kirkju hafi biskup skipað sveinum sínum að taka hann þaðan því að hann skyldi hreinsa kirkjuna á morgun þótt hún væri saurguð í kvöld.
Vitnisburður þriggja manna, að Sigríður Árnadóttir sór þess fullan bókareið fyrir Oddi Ásmundssyni lögmanni að hún hefði engum selt né gefið hálfa Stokkseyri nema Jóni Ólafssyni, og ekki gefið Árna Sæmundssyni, syni sínum, fimmtán hundruð í þeim helmingi jarðarinnar og engum fjörufar fengið í greindum jarðarparti.
Reikningsskaparbréf Finnboga Jónssonar við Diðrik hirðstjóra Pining um þriggja ára skatt af Þingeyjarþingi.
Kaupmalabref Þorvarðs lögmanns Erlendssonar og Kristinar Gottskalkssdóttur.
Skúli bóndi Loptsson selr Tómasi Dorsteinssyni jörðina Vakrstaði í Halladal fyrir hálft átjánda hundrað og fimtán alnir í Hóii í Svartárdal, silfrkross, er vo mörk, átta stikur klæðis og þar til kúgildi.
Vitnisburður að Halldór Sigmundsson hefði gefið Sumarliða syni sínum jörðina Meiragarð í Dýrafirði til æfinlegrar eignar.
Jón ábóti á Þingeyrum selur, með samþykki fjögurra conventubræðra Þórði Þórðarsyni jörðina í Króki undir Brekku a tráskildum reka, fyrir jörðina Langamýri í Svínavatnsþingum.