Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3432 done, 40 left)
Máldagi Jóns kirkju skírara í Víðidalstungu, er Pétur biskup setti Nikulásson.
Árni Gunnlaugsson selur Hauki Finnssyni jörðina Skáney í Reykjadal fyrir jörðina undir Hömrum í Reykjadal og lausafé.
Vitnisburður Konráðs Sigurðssonar um viðurvist þá er það samtal fór fram sem rætt er um í LX, 19.
Dómr sex presta og sex leikmanna útnefndur af Jóni ábóta á Þingeyrum prófasti milli Vatnsdalsár og Hrútafjarðarár í máli þeirra feðga Þorvarðs Ólafssonar og Ólafs sonar hans af einni hálfu, en annarri Eiríks Marteinssonar, þar sem þeir dæma jörðina Hreiðarstaði óbrigðilega eign kirkjunnar á Reykjum í Miðfirði.
Afrit af AM Dipl. Isl. Fasc. LXI, 7.
Guðbjörg Erlendsdóttir, með samþykki bónda síns Jóns Marteinssonar, selur Hákoni Björnssyni jörðina Götu í Selvogi fyrir lausafé.
Tveir menn votta, að Þorkell prestur Guðbjartsson hafi fyrir
einu ári selt Ásgrími Jónssyni jörðiua Lundarbrekku í Bárðardal
fyrir jarðirnar Höskuldstaði og Hól í Helgastaðaþingum og
Haga í Grenjaðarstaðaþingum.
Ormur Snorrason selur Ólafi Skeggjasyni allt land á Syðri-Völlum í Miðfirði fyrir lausafé.
Sjá AM Dipl. Isl. Fasc. LVIII, 3.
Page 61 of 149
















































