Archive Arnamagnæana dev

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3435 done, 40 left)
Tveir menn votta, að Þorkell prestur Guðbjartsson hafi fyrir einu ári selt Ásgrími Jónssyni jörðiua Lundarbrekku í Bárðardal fyrir jarðirnar Höskuldstaði og Hól í Helgastaðaþingum og Haga í Grenjaðarstaðaþingum.
parchment
Helgi Guðinason lögmaður úrskurðar helmingafélag þeirra hjóna Þorvarðs Loftssonar bónda og Margrétar Vigfúsdóttur löglegt og óbrigðilega haldast eiga samkvæmt réttarbót Hákonar konungs háleggs um félagsgerð hjóna frá 1306.
Afrit af AM Dipl. Isl. Fasc. LXI, 7.
Máldagi Jóns kirkju skírara í Víðidalstungu, er Pétur biskup setti Nikulásson.
Dómsbréf um geldneytagang í Skorradal.
Tylftardómur klerkar, útnefndur af Jóni biskupi á Hólum, um vantrúar- og villumenn.
Þjóðólfur Þorvaldsson kvittar Jón Bergsson fyrir andvirði Neðstabæjar í Norðurárdal í Höskuldstaðaþingum.
Sjá AM Dipl. Isl. Fasc. LVIII, 3.
Brandur Ormsson selur, með samþykki konu sinnar Hallóttu Þorleifsdóttur, Gunnari Gíslasyni hálfa Silfrastaði í Skagafirði og Borgargerði. Í staðinn skal Gunnar taka son Brands og Hallóttu, Tómas, og ala upp og manna og gjalda honum síðan andvirði jarðanna ávaxtarlaust þegar hann er af ómagaaldri.
Ormur Snorrason selur Ólafi Skeggjasyni allt land á Syðri-Völlum í Miðfirði fyrir lausafé.