Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3435 done, 40 left)
Vitnisburður Jóns Jónssonar um landamerki jarðarinnar Hamars í Laxárdal.
Afrit af dómi Finnboga Jónssonar lögmanns og tólf manna, útnefndur á alþingi, þar sem Björn Þorleifsson og systkin hans eru, samkvæmt páfabréfi, konungsbréfum, erkibiskupsbréfi og biskupa úrskurðum, dæmd lögkomin til alls arfs eftir Þorleif Björnsson og Ingveldi Helgadóttur, foreldra sína.
Sveinbjörn og Vigfús Oddssynir fá Hákoni Jónssyni til fullrar eignar gegn lausafé jörðina Kirkjuból í Skutulsfirði, sem þeir höfðu erft eftir föður sinn.
Þórólfur Brandsson og Guðrún Bjarnardóttir kona hans selja Kristínu Björnsdóttur í löglegu umboði Þorleifs Árnasonar bónda hennar jörðina Flatatungu í Skagafirði með gögnum og gæðum, en Kristín gefur í móti Syðri-Bægisá og skilur sér fyrstri kaup á þegar hún verði föl.
Bróðir Asbjörn Vigfússon og sex menn aðrir votta, að þeir hafi verið til nefndir af bróður Jóni Hallfreðarsyni officialis heilagrar Hólakirkju að meta staðinn og kirkjuna á Mel í Miðfirði.
Þorbjökn Bjarnason selr Sveini Jónssyni tólf hundruð og
tuttugu í jörðunni Sveinseyri í Tálknaíirði, jörðina Lambeyri, flmm hundruð í Fossi í Otrardalsþingum, áttatigi álnar
ens sjöunda hundraðs í Skriðnafelli á Barðaströnd og partinn í Selskerjum, er liggr fyrir Hrakstaðaleiti, fyrir Bæ og
Hrafnadal í Hrútafirði, Hvítahlíð í Bitru og tíu hundruð fríð.
Guðmundur Andrésson gefur og geldur Þorbirni Jónssyni frænda
sinum jarðirnar Kaldbak og Kleifar í Kallaðarnesskirkjusókn, að
tilgreindum rekum, og lofa þeir hvor öðrum styrk og hjástöðu að halda peningum sínum.
ATH AM nr. bréfsins hefur misritast í DI. Þar stendur XXXIII, 17 í stað XXXIV, 17.
Kaupmálabréf Vigfúsar Ívarssonar og húsfrú Guðríðar Ingimundsdóttur.
Vitnisburður tveggja manna að þeir hafi afhent þá sömu peninga í Björgvin í Noregi, sem Vigfús bóndi
Erlendsson sendi fram unga herra Kristjáni konungi sem voru 20 hálfstykki klæðis og 80 Rínargyllini.
Jón Ólafsson prestur selur Eyjólfi Gíslasyni bónda jörðina Skjallandafoss á Barðaströnd
og kvittar hann um andvirði hennar (DI VIII:677).
Bréf sama efnis og AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV,5 en skrifað degi síðar.
Sjá skráningarfærslu AM Dipl. Isl. Fasc. XLIV, 5.
Vitnisburðarbréf um bókareiðslýsingu Teits Magnússonar fyrir Haldóri Þorgeirssyni, kongs umboðsmanni milli Hítarár
og Skraumu, um drukknan Ara bónda Guðmundssonar og peningamál Guðmundar Arasonar.
Sveinn Eyjólfsson selr Kolbeini Jónssyni jörðina Sigurðarstaði í Bárðardal fyrir sextán hundruð í lausafé.
Jón Sigmundsson lögmaður staðfestir skilríki og dóm um landeign Bólstaðar í Steingrímsfirði
eftir vitnisburð frá Guðmundi Loftssyni.
Vitnisburður Sveins prests Oddssonar um lýsing til hjónabands með Ólafi Guðmundssyni og
Þorbjörgu Guðmundsdóttur.
Bréfið hefst á vitnisburði sem gerður er á Héðinshöfða 1547 um lestur bréfsins sem síðan fylgir í transskripti en frumrit
þess er ekki til. Þar segir að Eirekur Ívarsson, Hallur Ketilsson, Hans Runk og Jón Antoníusson votti að Halla Kolbeinsdóttir
selji Finnboga Jónssyni lögmanni sex hundruð í jörðinni Garði við Mývatn fyrir fjögur hundruð í lausafé, með öðrum greinum.
Kaup- og landamerkjabréf um Hallgilsstaði í Fnjóskadal,
samhljóða næsta bréfi á undan, nema að dagsetningu.
Lýsing á því er:
Helgi Sigurðsson selr Brynjólfi Magnússyni jörðina Hallgilsstaði í Fnjóskadal
fyrir 37 hundruð í lausafé, og tilgreinir landamerki.
Ólafur biskup Hjaltason gerir um ágreining Nikulásar Þorsteinssonar og síra Halldórs Benediktssonar um reikningsskap Munkaþverárklausturs og kirkju.
Jón biskup skalli úrskurðar þá parta í Hafnarlöndum, er Kolbeinn bóndi Benediktsson gaf klaustrinu á Þingeyrum, æfinliga eign þess.
Transskiptið er í DI V, nr. 456.
Efni transskiberaða bréfsins er í DI V, nr. 403: Styr Snorrason leggr Þórði Erlingssyni, dóttursyni sínum, til
leyfis að hafa sjálfr eignarumboð á peningum sínum og annara systkina sinna, til þess, er hann er tvítugr eða giptr.
Ormur Sturluson lögmaður staðfestir dóm Eggerts Hannessonar um Ólaf Gunnarsson (sjá AM Dipl. Isl. Fasc. LI, 9).
Afrit af dómi Finnboga Jónssonar lögmanns og tólf manna, útnefndur á alþingi, þar sem Björn Þorleifsson og systkin hans eru, samkvæmt páfabréfi, konungsbréfum, erkibiskupsbréfi og biskupa úrskurðum, dæmd lögkomin til alls arfs eftir Þorleif Björnsson og Ingveldi Helgadóttur, foreldra sína.
Jón Ólafsson prestur selur Eyjólfi Gíslasyni bónda jörðina Skjallandafoss á Barðaströnd
og kvittar hann um andvirði hennar.
Árni Þorsteinsson selr Magnúsi Þorkelssyni svo mörg
hundruð, sem hann átti í jörðunni Grenivík, með samþykki
Þorbjargar Eyjólfsdóttur konu sinnar, fyrir Hæringsstaði í
Svarfaðardal, en Magnús skyldi gefa í milli tíu kúgildi og
tuttugu og sex fjórðunga smjörs.
Salómon Einarsson fær hústrú Ólöfu Loftsdóttur fullkomið umboð um næstu þrenna tólf mánuði á öllum þeim peningum er hann átti hjá Einari Oddssyni og Salómon hafði til erfða fallið eftir Sumarliða heitinn Guðmundsson móðurföður sinn og skyldi hún vera þeirra réttur sóknari, en hún skyldi fá Salómoni jörðina Hjarðarholt.
Kaupmálabréf Einars Oddssonar og Ásu Egilsdóttur.
Tylftardómur útnefndur af Finnboga Jónssyni, umboðsmanni konungs í Þingeyjarþingi, um vopnaviðskipti þeirra Hrafns Brandssonar og Magnúsar Þorkelssonar.
Halldór Sveinsson handleggur Þorkatli Einarssyni þann part úr jörðunni Fremra-Hjarðardal í Dýrafirði er Páll bróðir hans handlagði honum, og þar til málnytukúgildi og hundrað ófrítt, gegn hálfu átta hundraði í jörðunni Tungumúla á Barðaströnd.
Haukur bóndi Einarsson selur Birni bónda Þorleifssyni jarðirnar
Hvassafell í Norðrárdal, Grjót í Þverárhlíð og Háfafell í Dölum fyrir það, sem Björn bóndi átti í Tungufelli í Hreppum,
Jörðina Minni-Brú í Grímsnesi og enn tuttugu hundraða jörð.
Sex menn útnefndir af herra Guðbrandi Þorlákssyni go Jóni Björnssyni, kóngs umboðsmanni í Hegranesþingi, dæma Magnús Björnsson, eignarmann Hofkirkju á Höfðaströnd, löglegan sóknara tíundanna á Hofi síðan biskup Jón seldi Hrafni lögmanni og Þórunni konu hans sagða jörð árið 1528.
Sæmundr Jónsson selr Sigmundi Guðmundssyni alla jörðina
Brú í Jökulsdal fyrir hálft þrettánda hundrað í Ytri-Sólheimum
í Mýdal og þar með sök og sókn a Sólheimum í
hendr Pétri Arasyni.
Vitnisburður fjögurra manna um útgreiðslu Björns Þorleifssonar til
Gottskálks biskups á hundrað hundraða skuld til Hans Kurkugh í Noregi,
og hafði Krukugh lánað Birni það fé.
Erlendur Gunnlaugsson selur Bjarna Ólasyni og konu hans Margréti Ólafsdóttur jörðina Öxará í Ljósavatnskirkjusókn.
Jón Sigurðsson selur Birni bónda Benediktssyni hálfa Möðruvelli í Eyjafirði, er hann hafði erft eftir móður sína Þóru heitna Aradóttur, fyrir Kristnes og Kropp, báðar liggjandi í Eyjafirði, að því gefnu að Þorleifur bóndi Bjarnason og Elen Benediktsdóttir samþykki sölu á Kristnesi.
Jón Konráðsson gefur Konráði syni sínum jörðina Kvígindisdal í Patreksfirði með tilteknum skilmálum.
Guðmundur Hálfdanarson kvittar Finnboga Jónsson um þau fimm jarðar hundruð er hann hafði selt Finnboga.
Tveir menn votta, að Þórður Magnússon hafi selt Steingrími Ísleifssyni jörðina Helluvað við Mývatn fyrir tólf hundruð og kvitti Steingrím með öllu fyrir andvirði hennar. (e. DI).
Rusticus Sigmundsson og Þorleifur Gunnason vitna meðkenning gefna Steingrími Ísleifssyni fyrir Helluvaðs andvirði við Mývatn. Möðruvöllum í Eyjafirði. (e. AM 479).
Transskipt af hluta af máldaga Þingeyraklausturs 1525.
Page 74 of 149
















































