Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1636 documents in progress, 3432 done, 40 left)
Þorleifur Björnsson selur bróður Guðmundi Geirmundssyni jörðina Böðvarshóla í Vesturhópi Þingeyraklaustri til fullrar eignar, og kvittar um andvirðið.
Bréfið hefst á vitnisburði sem gerður er á Héðinshöfða 1547 um lestur bréfsins sem síðan fylgir í transskripti en frumrit
þess er ekki til. Þar segir að Eirekur Ívarsson, Hallur Ketilsson, Hans Runk og Jón Antoníusson votti að Halla Kolbeinsdóttir
selji Finnboga Jónssyni lögmanni sex hundruð í jörðinni Garði við Mývatn fyrir fjögur hundruð í lausafé, með öðrum greinum.
Kaup- og landamerkjabréf um Hallgilsstaði í Fnjóskadal,
samhljóða næsta bréfi á undan, nema að dagsetningu.
Lýsing á því er:
Helgi Sigurðsson selr Brynjólfi Magnússyni jörðina Hallgilsstaði í Fnjóskadal
fyrir 37 hundruð í lausafé, og tilgreinir landamerki.
Ólafur bóndi Jónsson selur Guðmundi presti Þorsteinssyni jörðina Bessastaði í Fljótsdal fyrir Torfastaði í Vopnafirði með tilgreindum landamerkjum.
Jón Björnsson kaupir Draflastaði í Eyjafirði af yngri alnafna sínum og frænda, Jóni Björnssyni, syni Björns Gunnarssonar, fyrir lausafé.
Vitnisburður Brands forgilssonar og tveggja manna annarra að Þingeyraklaustur hafi átt og haldið alla fiskveiði í «Víðudalsá»
fyrir Syðri-Borg að helmingi við Þorkelshólsmenn frá Ingimundarhóli og ofan til Melrakkadalsáróss meir en þrjátiu ár átölulaust.
Transskrift af alþingisdómi um ágreining Jóns Björnssonar og Péturs Pálssonar.
Alþingisdómur um gildi 3.
Staðfesting Helgu Aradóttur á 3
Kaupmáli Staðarhóls-Páls og Helgu Aradóttur
Kaupmálasamn. Björns Benediktssonar og Elínar Pálsdóttur
Kaupmálabréf Björns Benediktssonar og Elínar Pálsdóttur
Heitbréf Eyfirðinga frá 1477
Oemr, bóndi Jónsson kvittar Pál Aronsson um þá reið og
styrk, er hann veitti í tilför og gerningum, er (Páll) bróðir
Orms var óforsynju í hel sleginn, en Ingvildr Helgadóttir
gekk í borgun fyrir Pál um tuttugu hundruð.
Page 78 of 149


















