Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1369 documents in progress, 2048 done, 40 left)
Transskript af eiði Jóns Sigmundssonar lögmanns unninn fyrir Stepháni Skáloltsbiskupi um bót og betran og hlýðni við heilaga kirkju.
Fyrir neðan afritaða eiðinn er texti transskriptsins.
Arnfinnurr Jónsson selr Arnóri Finnssyni jörðina Höskuldsstaði
í Laxárdal fyrir Mýrar í Miðfirði, er Arnór lét með
samþykki Helenar Jónsdóttur konu sinnar, og þar til ellefu
hundruð í þarflegum peningum, en Arnór skyldi eiga lausn
á Mýrum
Afsals- og kvittunarbréf Jóns Illugasonar til Páls Guðbrandssonar fyrir tíu hundruðum í Neðri-Mýrum í Höskuldsstaðakirkjusókn.
Afrit af AM Dipl. Isl. Fasc. LX, 24.
Máldagi Maríukirkju á Höskuldstöðum, þá er Pétur biskup Nikulásson vígði kirkjuna.
Heimstefnudómur Jóns lögmanns Sigurðssonar um þrætureit milli Hóls og Hvamms í Svartárdal.
Henrik Kepken, umboðsmaðr Kristjáns konungs hins fyrsta.
kvittar Björn Þorleifsson hirðstjóra sunnan og austan á Íslandi
fyrir hálfu öðru hundraði nóbila og þrettán betur, er Björn geldur
sem fyrsta sal upp í eignir Guðinundar Arasonar.
Vitnisburður Grímu Skaftadóttur um landamerki Dragháls.
Vitnisburðarbréf um lýsing Gríms Pálssonar, á hvern hátt hann gengi af Möðruvöllum í Eyjafirði, er Gottskálk biskup
vildi fá hann til að játa þeim eignum undan sér.
Narfi príor á Skriðuklaustri kvittar Vigfús bónda Erlendsson um andvirði jarðarinnar Yztaskála undir Eyjafjöllum.
Guðrún Björnsdóttir yngri gefur frænda sinn Eggert Hannesson kvittan fyrir andvirði jarðarinnar Tungu í Valþjófsdal.
Jón Egilsson selur Magnúsi Björnssyni lögmanni jarðir konu sinnar Sigríðar Jónsdóttur, Grænavatn og Kálfarströnd við Mývatn. Í staðinn fær Jón Strjúg og Syðsta-Gil í Langadal.
Vitnisburður um landamerki milli Sölvholts, Hróarsholts og Smjördæla.
Vitnisburður Magnúsar Jónssonar um gerð kaupmála Ívars sálugs Jónssonar og Þórunnar Ólafsdóttur.
Vitnisburður Bjarna Gunnarssonar um að Kirkjuból í Skutulsfirði eigi skóg í Tungulandi innan tiltekinna landamerkja.
Kaupmálabréf Einars Jónssonar og Sigríðar Einarsdóttur.
Vitnisburður Sigmundar Jónssonar um að Birgit Jónsdóttir hefði lýst því yfir að hún hefði gefið syni sínum, síra Pantaleóni, jörðina Nes í Grunnavíkurkirkjusókn til framfæris sér.
Vitnisburður tveggja manna, að Þorleifr Björnsson hafi lesið
„lögþingi“ í fyrra bréf Jóns Smjörs frá 17. Júní 1482 (Nr. 398)
um viðskipti Eyjólfs Einarssonar og séra Jóns Snorrasonar,
og hafi eingir eptir það viijað ganga dóma Eyjólfs, og
Magnús biskup talaði svo, að hann skyldi aldrei halda hann
fyrir lögmann yfir sér né sínum mönnum meðan svo stæði.
Afrit af uppskrift af eignaskrá Guðmundar ríka Arasonar.
Hákon Gíslason selur Stulla Jónssyni Hólshús í Flóa fyrir lausafé.
Vitnisburður Jóns prests Halldórssonar um að hann hefði heyrt Odd heitinn Pétursson segjast hafa orðið vitni að handabandi Sveins biskups og Lopts Ormssonar um gjöf þess síðar nefnda á jörðinni Munaðarnesi á Ströndum til Staðarhólskirkju í Saurbæ.
Vitnisburður Ólafs Gunnlaugssonar um landamerki milli jarðanna Móskóga og Ysta-Mós.
Afrit af eignaskrá Guðmundar ríka Arasonar.
Vitnisburður um illskiptafund þeirra Hrafns lögmanns Brandssonar og Magnúsar Þorkelssonar.
Transskrift af fimm bréfum um Fell í Kollafirði:
1, Vitnisburði Hermundar prests Oddssonar 2. Jan. 1500, DI, VII, nr. 482.
2. Vitnisburði OrmsnMagnússonar 13. Marts 1494.DI,VII, nr. 270.
3. BréfiSveinbjarnar Aronssonar ofl. 24.Nóv. 1471. DI,V, nr. 578.
4. Löggjafabréfi Andrésar Guðmundssonar og Þorbjargar Óafsdóttur [3. okt. 1500-] 16. Febr. 1501. DI, VlI, nr. 516.
5. Kvittunarbréf Andrésar Guðmundssonar til Guðmundar sonar síns 31. Maí 1495. DI, VII, nr. 312.
6. Texti transskiptsins er í DI VIII, nr. 160.
Vitnisburður Jóns Jónssonar um það hvernig Sveinseyri í Tálknafirði var skipt þegar hann bjó á hálfri jörðinni á móti Lassa Jakobssyni heitnum.
Transskriptabréf með fimm bréfum. (DI VII, nr. 182)
Vitnisburður tveggja manna um landamerki Valadals í Skagafirði.
Vitnisburður Magnúsar Halldórssonar að Torfi heitinn Sigfússon hafi fengið Guðmundi Helgasyni Suðureyri til eignar með þeim skilmála að Guðmundur fæddi upp tvö börn Torfa, Valgerði og Jón.
Vitnisburður um hestmál, og hafði Þorkell Skeggjason gripið
hest fyrir Grírni Þorsteinssyni.
Þorkell prestur Guðbjartsson kvittar Magnús Þorkelsson son sinn um allan reikning og ráðsmannsstarf sinna vegna, bæði heima á sínum stað Laufási í Eyjafirði og öllum öðrum sínum peningum.
Benedikt bóndi Brynjólfsson gefur Þórði presti Þrðarsyni jarðirnar Gaukstaði og Foss á Skaga, og skyldi Þórður ráða
sjálfur hversu mikið fé hann legði fyrir.
Afrit af eignaskrá Guðmundar ríka Arasonar, dómsbréfi um arf og annálsbrot.
Helmingarfélagskaupmáli Jóns Alexíussonar og Bergljótar Jónsdóttur.
Samningur milli Odds Bjarnarsonar og Bjarnar Jónssonar. Bréfið er óheilt og samanstendur af þremur ræmum sem notaðar hafa verið sem innsiglisþvengir.
Guðrún Guðmundardóttir selr Jóni Sigmundssyni hálfa jörðina Hafnarhólm á Selströnd í Steingrímsfirði fyrir lausafé.
Þorlákur Skúlason Hólabiskup sendir Brynjólfi Sveinssyni Skálholtsbiskupi meðmæli sín um Þorleif Árnason.
Jón Finnbogason handsalar Hákoni Árnasyni vitnisburð um landamerki Ísólfsstaða á Tjörnesi.
Árni Guttormsson kvittar séra Bjarna Sigurðsson fyrir allt andvirði jarðarinnar Kvígandisfells í Tálknafirði.
Vitnisburður um landamerki Seljalandi, Fitja og Sanda undir Eyjafjöllum.
Tveir vitnisburðir um gjöf Lofts Ormssonar á jörðinni Munaðarnes á Ströndum til Staðarhólskirkju í Saurbæ.
Jón Brynjólfsson selur Sigurði Magnússyni jörðina Hamar á Hjarðarnesi fyrir lausafé.
Vitnisburður tveggja manna um dóma sem Erlendur Einarsson segir að kveðnir hafi verið upp yfir Teiti bónda Þorleifssyni á Alþingi.
Oddur leppur Þórðarson handleggur að afgreiða Jóni Ásgeirssyni alla þá peninga sem Kristín sonardóttir hans hafði erft eftir Guðna föður sinni og Þorbjörgu móður sína.
Gottskálk biskup á Hólum skipar síra Sigmundi Guðmundssyni þing um allan Öxarfjörð um næstu 12 mánuði og það lengur sem hann gerir ekki aðra skipun á.
Page 87 of 149