Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7447 documents
(1382 documents in progress, 2222 done, 40 left)
Landvistarbréf Gísla Filippussonar, útgefið af Kristjáni
konungi hinum fyrsta, fyrir víg Björns Vilhjálmssonar, er
Gísli varð ófyrirsynju að skaða.
Vitnisburður sjö heldri manna vestra að Þorleifur Björnsson hafi farið vel með völdum þeim er konungur hafi skipað honum á Íslandi.
Vitnisburður gefinn höfuðsmanninum Þorleifi Björnssyni þá hann vildi byrja sína reisu af Íslandi. Vitnisburðinn útgefa bróðir Steinmóður ábóti í Viðey ordinis canonicorum regularium sancte Augustini Skálholtsbiskupsdæmis, bróðir Jón ábóti á Þingeyrum Hólabiskupsdæmis, þrír klerkar aðrir, Margrét Vigfúsdóttir og sjö leikmenn.
Helgi Aronsson selur Guðina Jónssyni hálfa jörðina Hjörsey (Hersey) er liggur fyrir Mýrum í Hraunhrepp fyrir jörðina Skiphyl á Mýrum fyrir sextán hundruð og þar til átta hundruð í lausafé.
Úrskurður Eyjólfs lögmanns Einarssonar með ráði sex lögréttumanna
um Esjubergsdóm, er gekk í eignamálum þeirra
Sophíu Loptsdóttur og Gunnlaugs Teitssonar um jarðirnar
Horn og Papafjörð, og úrskurðar hann Gunnlaugi jarðirnar
til halds og meðferðar.
Bréf fjögra manna um viðtal þeirra Finnboga Jónssonar og
Guðmundar Húnrauðssonar um eignarheimild þeirra fyrir
Jörðunni Eystri-Görðum í Kelduhverfi, og að Finnbogi lýsti
Jörðina sína eign og óheimilaði Guðmundi hana.
Gyða Jónsdóttir fær Þorsteini presti Gruðmundssyni jörðina
Þverá í Vestrárdal til fullrar eignar, eptir því sem hún varð
eigandi í féskiptum eptir Gunnlaug bónda sinn, og gerir
hún það með samþykki og upplagi barna sinna, en skilr sér
framfæri hjá Þorsteini presti.
Vitnisburður um illskiptafund þeirra Hrafns lögmanns Brandssonar og Magnúsar Þorkelssonar.
DI VII, nr. 321 er transskiptabréfið, DI VI, nr. 250 er transskíberaða bréfið. Efni þess er:
GunnarJónsson fær Ingveldi Helgadóttur jörðina Auðunarstaði í Víðidal til meðferðar, og skyldi hún standa fyrir peningum þeim, er Kristín Þorsteinsdóttir átti undir Lopti Ormssyni, og hafði feingið Ingveldi til fullrar eignar, en Bólstaðarhlíð fær hann Ingveldi til fullrar eignar, svo framt sú jörð yrði eign Stepháns Loptssonar, dóttursonar Gunnars.
Vitnisburður Kolla Vigfússonar og Ara Eiríkssonar að jörðin Dálksstaðir á Svalbarðsströnd hafi aldrei verið ákærð af Jóni þistli, Björgu konu hans né Þórnýju dóttur þeirra, og hafi jörðin eigi verið ákærð fyrr en Ólafur Halldórsson ákærði.
Vitnisburður Óla Bjarnasonar um Dálksstaði á Svalbarðsströnd.
Tylftardómur útnefndur af Eyjólfi lögmanni Einarssyni um kæru Erlends bónds Erlendssonar til Eiríks Jónssonar um hald á jörðinni Lágafelli í Eystri-Landeyjum.
Vitnisburður Magnúsar Snorrasonar og Þórðar Arnbjarnarsonar að bróðir Ólafur Magnússon hafi lýst hinu sama sem áður greinir um Dálksstaði.
Tylftardómur útnefndur af Finnboga Jónssyni, umboðsmanni konungs í Þingeyjarþingi, um vopnaviðskipti þeirra Hrafns Brandssonar og Magnúsar Þorkelssonar.
Ingibjörg Snæbjarnardóttir gefur Finnboga Jónssyni nýtt umboð og kvittar fyrir um liðið.
Finnbogi Jónsson, kóngs umboðsmaður í Þingeyjarþingi, kyrrsetur alla þá peninga sem saman stóðu á Þverá í Hnjóskadal (Fnjóskadal) á búi Bjarna Ólasonar, sem sakaður er um að hafa lagst með dóttur sinni.
Vitnisburðarbréf Helga Ólafssonar, að Loptr Ormsson hafi
feingið Ljóti Ormssyni jörðina Hvammsdal í Saurbæ, en
Ormr skyldi eiga lausn á henni eptir því skilorði, er bréf
þar um greinir.
Dómur og úrskurðr hins norska ríkisráðs, að Þorleifr Björnsson skuli halda eignum þeim undir lög og dóm, er Bjarni
Þórarinsson og hans fylgiarar höfðu gripið, en fyrrum hafði átt Guðmundr Arason.
Texti XXVI, 27 hefst eftir fyrstu greinarskil prentuðu útgáfunnar í DI VI, 360. Þar fyrir framan er inngangur sem er í öðru transskripti bréfins LXV, 12. Niðurlag transskriptsins sjálfs í XXVI, 27 er ekki prentað í DI VI, 360.
Vitnisburður Hallgeirs Sigurðssonar um Dálksstaði á Svalbarðsströnd.
Vitnisburðarbréf Gríms Þórðarsonar um Dálksstaði á Svalbarðsströnd.
Vitnisburður Gregoríusar Jónssonar um Dálksstaði á Svalbarðsströnd.
Steinþór Sölvason fær Einari Oddssyni, ineð samþykki Oddfríðar Gísladóttur konu sinnar, til fullrar eignar tuttugu
hundruð í jörðunni Hofi í Vatnsdal, en Einar geldr Steinþóri Fjós í Svartárdal og níu hundruð að auki.
Magnús Snorrason selr Magnúsi Þorkelssyni jörðina Jarlstaði
í Bárðardal, en Magnús Þorkelsson kvittar nafna sinn um
alla þá peninga, er hann átti að honum, og galt honum
fimm ær með lömbum og fjögur ágildi í geldfé, og eru þeir
þá kvittir hvor við annan.
Vitnisburðarbréf þriggja manna um það, hver bréf Þorleifr
Björnsson hafði með sér til Danmerkr, og bauð „fram á kongsins náðir og ríkisins ráð i Noregi á Öxarárþingi á Íslandi“,
svo og í „kanceleri".
Þorbjörg Snæbjarnardóttir kvittar Finnboga Jónsson um
alla þá peninga, er hún átti að Finnboga.
Diðrik Pining hirðstjóri og höfuðsmaðr yfir öllu Islandi
skipar Magnúsi Þorkelssyni sýslu milli Varðgjár og Úlfsdalafjalla (Vaðlaþing).
Tylftardómur útnefndr af Hrafni lögmanni Brandssyni um
það, hver vera skyldi umboðsmaðr Orms Bjarnasonar.
Þoeleifur Andrésson selr Ólafi Þorvarðssyni átján hundruð í
jörðunni Bergstöðum í Miðfirði fyrir jörðina Tungu í Hrútafirði, með fleira skilorði,
er bréfið greinir.
Arnfinnurr Jónsson selr Arnóri Finnssyni jörðina Höskuldsstaði
í Laxárdal fyrir Mýrar í Miðfirði, er Arnór lét með
samþykki Helenar Jónsdóttur konu sinnar, og þar til ellefu
hundruð í þarflegum peningum, en Arnór skyldi eiga lausn
á Mýrum
Reikningsskaparbréf Finnboga Jónssonar við Diðrik hirðstjóra
Pining um þriggja ára skatt af Þingeyjarþingi.
Kaup- og landamerkjabréf um Hallgilsstaði í Fnjóskadal,
samhljóða næsta bréfi á undan, nema að dagsetningu.
Lýsing á því er:
Helgi Sigurðsson selr Brynjólfi Magnússyni jörðina Hallgilsstaði í Fnjóskadal
fyrir 37 hundruð í lausafé, og tilgreinir landamerki.
Erlendur bóndi Erlendsson selr Hafri Ólafssyni jörðina
Hrossatungu í Landeyjum fyrir tuttugu og fimm hundruð í
lausafé.
Transskript af dómi Þorleifs Björnssonar um Reykhólaferð Andrésar Guðmundssonar frá 20. Janúar 1483.
Upphaf transskriptsins er í nr. 463 en transskríberaða bréfið er í nr. 417 (prentvilla er í DI en þar er bréfið sagt nr. 317).
Frumbréfið sjálft er í nr. 418.
Transskipt og frumbréf eru stungin saman.
Skrá um peninga þá og fjármuni, er Andrés Guðmundsson tók á Reykhólum fyrir Þorleifi Björnssyni og sveinum hans,
svo og fyrir Einari Bjömssyni.
Sigfús Pétrsson gefr Ólafi syni sínurn tíu hundruð í jörðunni Skjaldandafossi á Barðaströnd.
Hallur prestr Sigfússon gefr Ólafi Sigfússyni bróður sínum
fjögur hundruð í jörðunni Skjaldandafossi á Barðaströnd.
Bréf tólf lögréttumanna um fylgi nokkurra útlendra manna
við Andrés Guðmundsson, þá er hann rænti Þorleif Björnsson
á Reykhólum og Einar Björnsson í Bæ á Rauðasandi.
Vitnisburður tveggja manna, að Þorleifr Björnsson hafi lesið
„lögþingi“ í fyrra bréf Jóns Smjörs frá 17. Júní 1482 (Nr. 398)
um viðskipti Eyjólfs Einarssonar og séra Jóns Snorrasonar,
og hafi eingir eptir það viijað ganga dóma Eyjólfs, og
Magnús biskup talaði svo, að hann skyldi aldrei halda hann
fyrir lögmann yfir sér né sínum mönnum meðan svo stæði.
Snjólfur Hrafnsson selr í umboði Margrétar Eyjólfsdóttur
Jóni Finnbogasyni jörðina Hól í Kinn fyrir 25 hundruð í
lausafé, að tilgreindum eingjateig millum Garðshorns og
Hóls.
Vitnisburðarbréf um viðtal þeirra bræðra Þorleifs og Einars Björnssonar um „þann gamla reikningsskap, sem greindr
Einar var skyldugr síns föður vegna vorum náðuga herra
konunginn í Noregi“.
Ólafur Haldórsson lofar að selja Maguúsi Þorkelssyni jörðina Dálksstaði á Svalbarðsströnd, ef hún geingi af með
lögum, en Magnús heitir honum aptr Þverá í Svarfaðardal.
Gjörningsbréf Þorleifs Björnssonar og Ingveldar Helgadóttur,
og lykr hann henni Svefneyjar og Miðjanes fyrir 90
hundraða í reikningsskap og ábata af hennar peningum,
meðan hann hélt þá, og eigi var eiginorð bundið þeirra á
milli, og í það silfr og þau þing, er hún fékk honum þegar
hann fór af landinu í fyrra sinni og nú; þar með reiknar
hann hvern mála hún hafi átt og eigi í sinn garð
Jón Björnsson (danr) gefr Erlingi .Jónssyni tuttugn hundruð í þjónustulaun til kvonarmundar og setr honum „Okinsdalinn“ í Arnarfirði „til panta“ fyrir gjöfinni, og þó að hann
þurfi rneiri peninga með, skal hann þó ekki missa góða konu
fyrir fjóratigi hnndraða úr garði Jóns.
Vitnisburður um hestmál, og hafði Þorkell Skeggjason gripið
hest fyrir Grírni Þorsteinssyni.
Kaupmálabeéf Sveins Sumarliðasonar og Guðríðar Finnbogadóttur.
Tylptardómur útnefndr af Finnboga lögmanni Jónssyni um
arf Sveins Sumarliðasonar eptir Eirík Loptsson afa sinn,
einkum um Grund í Eyjafirði, er nú lá „verndar og forstöðulaus og í eyði sett“
Vitnisburður Stígs Einarssonar um kaup þeirra Einars ábóta
á Munkaþverá og Magnúsar Jónssonar um jarðirnar Krukstaði og Arnarstaði í Núpasveit.
Sáttargerð Magnúsar biskups í Skálholti og Einars Björnssonar, bæði um víg Bjarna Þórarinssonar vegna Einars sjálfs og svo vegna Þorleifs bróður hans.
Sáttargerð Magnúsar biskups í Skálholti og Einars Björnssonar, bæði um víg Bjarna Þórarinssonar vegna Einars sjálfs og svo vegna Þorleifs bróður hans.
Page 128 of 149