Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1171 documents in progress, 1414 done, 40 left)
Bárður prestr Pétrsson, prófastr millum Langaness og Hvitaness, afleysir Jón Narfason og
Settceliu Bassadóttur af 5. barneign.
Þorgautur Ólafsson selur Sæmundi Árnasyni 33 hundruð í jörðinni Álftadal í Sæbólskirkjusókn og fær í staðinn Tungu í Valþjófsdal, aðra jörð sem Sæmundur útvegar síðar og lausafé. Marsibil Jónsdóttir, kona Þorgauts, samþykkti þennan kaupskap. Á Sæbóli á Ingjaldssandi, 27. apríl 1601; bréfið skrifað 12. maí sama ár.
Vitnisburður Hallgeirs Sigurðssonar um Dálksstaði á Svalbarðsströnd.
Guðlaug Árnadóttir gefur dóttursyni sínum, Jóni Björnssyni, jörðina Teigargerði í Reyðarfirði. Að Eyvindará, 16. júlí 1600.
Gísli Björnsson og kona hans Þórunn Hannesdóttir leggja Hannesi Björnssyni aftur garðinn Snóksdal sem Hannes hafði gefið Þórunni dóttur sinni til réttra arfaskipta; einnig fengu þau honum Hamraenda og Skörð í Sauðafellskirkjusókn. Á móti fékk Hannes þeim Hrafnabjörg, Hamar, Fremri-Vífilsdal og Gunnarsstaði í Snóksdalskirkjusókn, auk Krossness á Ströndum.
Ari Ormsson og Sigríður Þorsteinsdóttir selja Þorleifi Bjarnasyni hálfa jörðina Hraundal í Álftatungukirkjusókn. Á Borg í Borgarfirði 19. september 1596.
Einar Ólafsson ber vitnisburð um að Þorgerður Torfadóttur hafi verið heimilisfastur ómagi hjá Nikulási Þorsteinssyni á Munkaþverá. Skrifað á Stóra-Hamri í Eyjafirði, 30. janúar 1601.
Kolbeinn Jónsson lofar Jóni Þorlákssyni að hann skyldi aldrei áklaga né ásókn gefa Jóni um það sem hann þóttist eiga að honum, og gefur hann Jón kvittan. Á Akureyri í Eyjafirði, 10. ágúst 1600.
Skiptabréf systkinanna Jóns Vigfússonar og Þorbjargar Vigfúsdóttur. Í Klofa á Landi 20. júní 1606.
Vitnisburður, að Ögmundr Skálholtsbiskup „góðrar minningar"
hafi gefið Jörundi Steinmóðarsyni og börnum hans 3. Júlí
1537 aptr þá peninga, sem hann hafði brotið af sér með
misferlum sinum við biskup og kirkjuna, og lofaði að útvega
einnig konungshlutann.
Séra Snæbjörn Torfason selur Bjarna Sigurðssyni hálfar Brekkur í Gunnarsholtskirkjusókn en fær í staðinn Hrafnagil í Laxárdal. Útdráttur. Á Þingvöllum, 30. júní 1606.
Hjúskaparleyfi síra Þorleifs Björnssonar og Ragnhildar Jónsdóttur.
Um lögmála Gísla Árnasonar fyrir Vestasta-Reyðarvatni á Rangárvöllum.
Ormr Jónsson geldr og selr „bróður sínum" Sturlu Þórðarsyni
jörðina Kjarlaksstaði á Skarðsströnd með fjórum kúgildum
fyrir þá peninga, er Sturla og Guðlaug kona hans
höfðu feingið Orrni, og kvittar Ormr þau um andvirðið.
Vidisse af Kalmanstugudómi sem er dómur sex klerka og sex leikmanna, útnefndur af Ögmundi biskupi í Skálholti,
um spjöll á kirkjunni í Kalmanstungu, skort og fordjörfun á bókum hennar og skrúða
og um reikningsskap kirkjunnar fornan og nýjan.
Frumritið er í Bisk. Skalh. Fasc. VIII,16.
Jarðaskiptabréf Jóns Magnússonar og Gunnars Gíslasonar,
og skiptast þeir á Mannskapshóli og Mýrarkoti á Höfðaströnd fyrir Þórustaði á Eyjafjarðarströnd.
Vitnisburður um heitorð Arngríms Kolbeinssonar um að selja Magnúsi Jónssyni fyrstum manna jörðina Grænavatn ef hann mætti nokkuru um ráða.
Loforð og skilmáli á milli hjónanna Þorleifs Bjarnasonar og Elínar Benediktsdóttur um jörðina Ánabrekku í Borgarfirði, er Þorleifur hafði Elínu gefið í tilgjöf á þeirra giftingardegi. Á Munkaþverá 15. febrúar 1608; bréfið skrifað á Hrafnagili 23. maí 1609.
Arnór Loftsson kvittar Jón Magnússon fyrir andvirði jarðanna Hafstaða (Happstaða/Hafursstaða) á Fellsströnd og Skarðs í Bjarnarfirði. Í Hvammi í Hvammsveit, 18. nóvember 1605; bréfið skrifað í Ásgarði 26. janúar 1606.
Vitnisburður um að Jón Arason biskup seldi síra Pétri Pálssyni jörðina Ytri-Lauga í Reykjadal sem í staðinn gaf jörðina Syðri-Ey á Skagaströnd.
Samningur Orms Snorrasonar og Sigríðar Torfadóttur þar sem hún gefur Ormi fullt umboð til að kæra eftir móðurarfi hennar og öðrum hennar peningum, hvar sem hittast kynni og við hverja sem væri að skipta.
Veitingabréf síra Jóns Loptssonar fyrir Skinnastöðum í
Öxarfirði.
Þorgautur Ólafsson lofar að Sæmundur Árnason skyldi fyrstur eiga kost á að kaupa þær tvær jarðir sem Sæmundur hafði lofað Þorgauti fyrir 24 hundruð í Álfadal. Á Sæbóli á Ingjaldssandi, 27. maí 1601; skrifað á Eyri í Skutulsfirði 12. maí sama ár.
Afrit af jarðakaupabréfi þar sem Ólafur Jónsson Klow, í umboði Henriks Bielke, selur Eyjólfi Jónssyni nokkrar jarðir í Borgarfjarðarsýslu, dags. 21. júlí 1675.
Afrit af kaupmála milli Ásbjarnar Guðmundssonar og Orms Vigfússonar, sem gefur Ásbirni dóttur sína Guðrúnu. Eyjar í Kjós, 2. júní 1649.
Sigríður Magnúsdóttir selur Oddi Tumasyni syni sínum Xc í Guðlaugsstöðum í Blöndudal fyrir XIIc í lausafé.
Landvistarbréf út gefið af Kristjáni konungi öðrum til handa Ólafi Ormssyni
er orðið hafði að skaða (vegið hafði) Skúla Þormóðsson.
Úrskurður Orms lögmanns Sturlusonar, er dæmir gildan
-Spjaldhagadóm 27. janúar 1553 (nr. 275).
Jón Magnússon leigir Þorsteini Ormssyni Haga á Barðaströnd með öllum húsum og ítökum og þjónustufólkinu Bjarna og Margréti, með ýmsum skilmálum. Í Haga á Barðaströnd, 19. og 20. nóvember 1600. Bréfið skrifað að Brjánslæk 3. desember sama ár.
Pétur ábóti á Munkaþverá gefr og geldr Nikulási Guðmundssyni jörðina Hól á Tjörnesi í sín þjónustulaun.
Kaupmálabréf Finnboga (lögmanns) Jónssonar og Málfríðar Torfadóttur.
Thumas Oddsson selr Þorleifi Pálssyni, með samþykki Helgu
Ketilsdóttur konu sinnar, átján hundruð í Kleifum í Gilsfirði, og kvittar um andvirðið.
Björn Þorleifsson fær Páli Aronssyni til fullrar eignar
jörðina Látr á Ströndum í Aðalvíkrkirkjusókn.
Jón Þorsteinsson, sonur Þorsteins Sveinssonar og Bergljótar Halldórsdóttur, vitnar að
Halla systir hans og Grímur Aronsson, eiginmaður hennar, leggja aftur jörðina Grafargil í Valþjófsdal,
því að þau urðu uppvís að því að liggja saman löngu áður en þau gengu í hjónaband.
Sjá einnig AM Dipl. Isl. Fasc. XLV,9
Þorgils prestr Nikulásson, prófastr i milli Hvítaness og
Langaness, afleysir Jón murta Narfason og Sesseliu Bersadóttur af 4 barneignum.
Kyittunarbréf til handa Gizuri biskupi fyrir tíu hundruðum
vaðmála greiddum dómkirkjnnni fyrir tíu hundruð í Vatnsleysu.
Kaupmálabréf Björns Þorvaldssonar og Herdísar Gísladóttur.
Sunnefa Björnsdóttir lofar Tómasi Pálssyni að Sæmundur Árnason skuli fyrstur kaupa Steinólfstaði og Mærðareyri þá hún vildi þær selja. Gert á Steinólfsstöðum 4. júlí 1596; bréfið skrifað á Stað í Grunnavík 13. mars 1597.
Vitnisburður Orms Erlingssonar eftir beiðni og kröfu Jóns Magnússonar eldra um það hvernig 10 hundruð í Siglunesi væri komin undan kirkjunni í Haga á Barðaströnd og um kaup þeirra Magnúsar Eyjólfssonar og Eggerts Hannessonar á 9 hundruðum í Holti og 8 hundruðum í Haga. Vitnisburðurinn er skrifaður í Haga 4. júní 1600, en séra Jón Egilsson og Sæmundur Jónsson setja 7. júní á sama stað og ári innsigli sín undir sem vitundarvottar.
Bréf Kristjans konungs fimmta um að Magnús Jónsson lögmaður hafi látið af hendi jarðirnar Arnarhól og Húsanes í Snæfellsnessýslu fyrir Mávahlíð og hálfa Tungu í sömu sýslu. Kaupmannahöfn, 3. maí 1694.
Á eftir bréfinu fylgir vitnisburður Árna Geirssonar um að bréfið hafi verið lesið upp í lögréttu 30. júní 1694.
Vitnisburður um að rétt sé skrifað eftir frumbréfi undirritaður af Gísla Jónssyni og Steindóri Helgasyni á Reykhólum 9. október 1703.
Halldór Þorvaldsson selur Ara Magnússyni Tröð í Holtskirkjusókn en fær í staðinn hálfa Sveinseyri í Hraunskirkjusókn. Í Vigur, 11. desember 1604; bréfið skrifað í Þernuvík 28. desember sama ár. Útdráttur.
Vitnisburður þriggja manna, að þeir hafi verið við staddir,
þá er Jón ábóti Þorvaldsson tók umboð af Gottskalk bisk-
upi að leysa Jón Sigmundsson af mannslági því, er hann
féll í, þá er hann varð ófyrirsynju Ásgrími Sigmundssyni að
bana í kirkjugarðinum í Víðidalstungu, og Jón meðgekk fyr
ir biskupi og mörgum góðum mönnum (Falsbréf, eitt af
morðbréfunum ).
Bræðurnir Tómas, Grímur og Ari Ólafssynir selja Bjarna Sigurðssyni hálft áttunda hundrað í jörðinni Saurum á Skagaströnd. Á Hafgrímsstöðum í Tungusveit 5. júní 1596. Útdráttur.
Ungt, ónákvæmt afrit af bréfi Gauta Ívarssonar erkibiskups í Niðarósi til manna í Hólabiskupsdæmi, að allir þeir er vörslur hafi á hálfkirkjum séu skyldir að gera biskupi reikningsskap af þeim, en Ólafur Rögnvaldsson Hólabiskup hafði kært málið fyrir erkibiskupi.
Vitnisburður Ingveldar Jónsdóttur um jörðina Áslaugsstaði. Skrifað á Hofi í Vopnafirði 17. apríl 1596.
Dómur klerka útnefndr af Jóni presti Þorvaldssyni og Guðmundi Jónssyni officialibus Hólabiskupsdæmis, að Einar ábóti á
Munkaþverá og klaustrið skuli hafa og halda jörðina Illugastaði í Fnjóskadal þar til réttur Hólabiskup gerir þar lagaskipan upp á.
Bréf Þórðar Auðunarsonar og tveggja annara manna, um
lögmannskaup það, er Björn Þorleifsson hirðstjóri galt
Brandi lögmanni Jónssyni.
Verndarbréf Kristjáns konungs III. handa Katrínu Hannesdóttur, ekkju Gizurar biskups, og handa Þorláki Einarssyni
og bræðrum hans.
Árni Magnússon vitnar að hafa selt séra Einari Sigurðssyni jörðina Hólaland í Desjarmýrarkirkjusókn og sex hundraða part í Berufirði. Á Skála árið 1598. Transskriftarbréfið er skrifað í Skálholti 14. júní 1611.
Page 15 of 149