Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1351 documents in progress, 2039 done, 40 left)
Jón prestur Jónsson leigir Guðmundi Þorkelssyni jörðina Syðri-Vík (Guðlaugsvík) við Hrútafjörð, með skilmálum.
Vitnisburður um torfskurð frá Hofi í Vatnsdal í Brúsastaða jörðu.
Kaupmáli og hjónavígsla Magnúsar Einarssonar og Guðrúnar Björnsdóttur. Á Þykkvaskógi, 7. október 1627; bréfið skrifað á Staðarfelli 17. október sama ár. Útdráttur.
Dómur um mál síra Guðbrands Þorlákssonar er hann klagaði til Hóladómkirkju.
Bréf Friðriks konungs annars 14. Apríl 1571, þar sem hann staðfestir alþingisdóm 1570 (VII), Bessastaðadóm 6. Júlí 1569 og Akradóm 18. Janúar 1570 um jarðamál Guðbrands biskups.
Skiptabréf systkinanna Jóns Vigfússonar og Þorbjargar Vigfúsdóttur. Í Klofa á Landi 20. júní 1606.
Jarðaskiptabréf á Leifsstöðum i Öxarfirði fyrir Læknisstaði á Langanesi.
Kaupmálabréf Orms Loptssonar og Solveigar Þorleifsdóttur.
Meðkenning Eggerts Hannessonar að hann hafi meðtekið í útlöndum alla þá peninga sem Jón bóndi Björnsson í Flatey átti að gjalda fyrir jarðir og kúgildi.
Einar Jónsson („Eylerdt Johansen“) selur Herluf Daa jörðina Vatnsdal („Wartess dhall“) á Barðaströnd, í Dalskirkjusókn. Bréfið er skrifað á þýsku í Hamborg einhvern tíma á árabilinu 1606–1616.
Séra Snæbjörn Torfason selur Bjarna Sigurðssyni hálfar Brekkur í Gunnarsholtskirkjusókn en fær í staðinn Hrafnagil í Laxárdal. Útdráttur. Á Þingvöllum, 30. júní 1606.
Kaupmálabréf Kristínar Oddsdóttur og Lofts Skaftasonar. Í Skálholti, 14. júní 1607, bréfið skrifað á sama stað 28. mars 1613.
Þrír menn transskribera bréf um reka Vatnsfjarðarkirkju í Almenningum.
Kvittun jarðaandvirðis.
Jón Sigurðsson og kona hans Sigríður Torfadóttir selja Jóni Björnssyni, vegna Snæbjarnar Torfasonar, jarðirnar Sandeyri á Snæfjallaströnd, Veðrará í Önundarfirði og Kirkjuból í Steingrímsfirði. Í staðinn fá Jón og Sigríður Brandsstaði og Bollastaði í Blöndudal. Landamerkjum lýst og skilmálar settir. Í Kristnesi í Eyjafirði, 13. júní 1606.
Þorsteinn Þorgilsson lýsir kaupi sinu við Magnús Björnsson á Másstöðum i Skíðadal.
Nokkrir punktar Árna Magnússonar, teknir upp úr jarðakaupabréfi, um þessar jarðir sem fóru sölum 1606: Sandeyri í Ísafirði, Veðrará í Önundarfirði, Kirkjuból í Steingrímsfirði og Brandsstaði og Bollastaði, báðar í Blöndudal. Árni getur sérstaklega um skilmála sem seljandinn Jón Sigurðsson leggur á kaupandann séra Snæbjörn (Torfason).
Vitnisburður um skjöl, er varða mál Teits lögmanns
Þorleifssonar og greiðslu nokkura úr arfi eftir hann.
Vitnisburður og eiður Jóns Arnórssonar prests í Einholti í Hornafirði að sú vörn sem hann hefur haft kirkjunnar vegna um þá fjöru sem Viðborðsmenn hafa áklagað undan kirkjunni sé rétt og falslaus. Á Einholti, 29. júní 1606.
Um lögmála Gísla Árnasonar fyrir Vestasta-Reyðarvatni á Rangárvöllum.
Staðfesting á vitnisburði pr. í DI XIV, nr. 322.
Magnús Vigfússon og sonur hans Árni Magnússon staðfesta þann gjörning sem gerður hafði verið á Hofi í Vopnafirði árið 1592 um að jörðin Eiðar skyldi vera ævinleg eign Árna og skyldi hann hafa hana fyrir 60 hundruð í rétt erfðaskipti móts við önnur sín systkin. Að Eiðum, 12. september 1606.
Vitnisburður um Eldjárnsstaði í Blöndudal.
Gjafabréf fyrir Hellisholti.
Vitnisburður um lýsing Magnúsar Jónssonar á fullréttisorðum af hálfu Odds Jónssonar til sín.
Síra Sigurður Jónsson endrnýjar gjöf sína til Magnúsar Björnssonar.
Sigríður Þorláksdóttir selur Ara Magnússyni tólf hundruð í Ketilseyri, sex hundruð í Hesteyri og Arnardal hinn efri. Sigríður fær þó að halda jörðunum eins lengi og hún lifir eða þar til hún vill þær sjálfviljug af höndum láta. Í Arnardal hinum meiri 16. júní 1602; bréfið skrifað að Ögri við Ísafjörð 13. desember sama ár.
Kaupbréf fyrir Laugum í Sælingsdal.
Vidisse eða transscriptum.
1. Leyfisbréf Páls Stígssonar (DI XIV, nr. 189).
2. Ættleiðslubréf Þorleifs Björnssonar (DI XIII, nr. 169).
Úrskurður og skoðunargerð Sveins biskups í Skálholti, með
ráði þriggia presta og þriggja leikmanna, um skóg Vatnsfjarðarkirkju á Tjarnarnesi, sem henni er eignaður í Vilkinsmáldaga.
Kaupbréf fyrir 20 hundr. í Alviðru, ásamt gerningi með þeim Eggert lögmanni Hannessyni og Hannesi
Björnssyni um umboð á Síðumúla.
Síra Jón Þorleifsson vitnar, að hann hafi lesið skjal
um það, að kirkjan í Alviðru ætti jörðina Skaga í Dýrafirði.
Vitnisburður um landamerki Öndóttsstaða í Reykjadal.
Þóra Jónsdóttir selur Finni Jónssyni tíu hundruð í Skógum í Þorskafirði en fær í staðinn sex hundruð í Brekku í Gunnarsholtskirkjusókn og lausafé. Einnig gefa þau hvort annað kvitt um þau skipti og peningareikning sem Finnur og fráfallinn eiginmaður Þóru, séra Snæbjörn Torfason, höfðu gert sín á milli. Í Flatey á Breiðafirði, 29. ágúst 1607; bréfið skrifað á sama stað 29. apríl 1608.
Ari Bessason selur Birni bónda Þorleifssyni jörðina á Kleifum í
Gilsfirði fyrir þrjátigi hundraða í lausafé, er skyldi lúkast út á
þrem árum og skildi Ari Haldóru Helgadóttur konu sinni þetta fé til fullrar eignar.
Kaupmálabréf Brands Sölvasonar og Guðlaugar Ketilsdóttur.
Kristján Danakonungr, hinn fyrsti með því nafni, ritar Nikulási páfa hinum fimta, og biðr bann ásjár fyrir Marcellus Skálholtsbiskup, sem orðið bafi saklaus fyrir rógi og illmælum.
Örstutt samantekt Árna Magnússonar um brúðkaup Þorbergs Hrólfssonar og Halldóra Sigurðardóttur sem fram fór á Reynistað haustið 1603. Guðný Jónsdóttir, móðir Halldóru, og Jón bróðir hennar gifta hana, en faðir hennar, Sigurður Jónsson, var þá látinn. Með uppteiknuðu litlu ættartré brúðhjónanna.
Page 38 of 149