Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1339 documents in progress, 2036 done, 40 left)
Kaupmálabréf Björns Benediktssonar og Elínar Pálsdóttur
Heitbréf Eyfirðinga frá 1477
Kaupmálasamn. Björns Benediktssonar og Elínar Pálsdóttur
Kaupmáli Staðarhóls-Páls og Helgu Aradóttur
Afsals- og kvittunarbréf Jóns Illugasonar til Páls Guðbrandssonar fyrir tíu hundruðum í Neðri-Mýrum í Höskuldsstaðakirkjusókn.
Skúli Loftsson selur Birni bónda Þorleifssyni jörðina Hlíð í Bolungarvík fyrir Meira-Vatn í Skagafirði.
Arnfinnurr Jónsson selr Arnóri Finnssyni jörðina Höskuldsstaði
í Laxárdal fyrir Mýrar í Miðfirði, er Arnór lét með
samþykki Helenar Jónsdóttur konu sinnar, og þar til ellefu
hundruð í þarflegum peningum, en Arnór skyldi eiga lausn
á Mýrum
Brot úr sendibréfi.
Skv. AM 479 4to: "frá föður Ingibjargar... nefnir fjórðungsgjöf."
Minnisblöð Stefáns biskups um skiptagjörð hans milli Bæjarkirkju á Rauðasandi og Seyðisdalskirkju, og fjárskipti hans um sálugjöf Solveigar Björnsdóttur.
Uppteiknan Stepháns biskups Jónssonar til minnis um, hverjir hafi setið skiptagjörð hans milli Bæjarkirkju á Rauðasandi
og Seyðisdalskirkju og fjárskipti biskups um sálugjöf Solveigar Björnsdóttur til barna þeirra, er hún átti með Jóni
Þorlákssyni.
Vitnisburður Kolbeins Sigurðssonar, að Magnús Hallsson hafi
búið í Hjarðardal í Önundarfirði og átt þá jörð.
Sendibréf Guðna Jónssonar á Kirkjubóli til Jóns Sigmundssonar um viðgerð á söðli.
Testamentisbréf Benedikts Kolbeinssonar.
Ingibjörg Salómonsdóttir ber þann vitnisburð að Valgerður Gunnlaugsdóttir hafi sagt henni að Solveig Björnsdóttir hafi látist á eftir syni sínum, Jóni Pálssyni, og bróðurdætrum, Ólöfu og Þorbjörgu, í sóttinni miklu.
Transskript á AM Dipl. Isl. Fasc. XLIII,14 og
AM Dipl. Isl. Fasc. XLIII,15 ásamt
vitnisburði og vottun þeirra Páls Jónssonar, Hafliða Skúlasonar, Jóns Guðmundssonar,
Eyvindar Guðmundssonar og Þorsteins Ketilssonar sem setja sín innsigli fyrir (DI VIII:604).
Vitnisburður Magnúsar Eyjólfssonar og Halldórs Þorkelssonar um landamerki Hóls í Kinn og Garðshorns, þá er Hrafn Guðmundsson átti þær og endranær.
Transskript af eiði Jóns Sigmundssonar lögmanns unninn fyrir Stepháni Skáloltsbiskupi um bót og betran og hlýðni við heilaga kirkju.
Fyrir neðan afritaða eiðinn er texti transskriptsins.
Dómur um galdramenn.
Dómur sex klerka útnefndur af Goðsvin (Gozewijn Comhaer) biskupi í Skálholti um kæru Eiríks Krákssonar í Skarði til Eyjólfs Þorvaldssonar, að hann hafi eigi haldið dóm séra Jóns Pálssonar er hann dæmdi honum um reikning kirkjunnar í Skarði á Landi.
Björn Þorleifsson selur "Eyjólfi Arnfinnssyni jarðirnar Voga
á Rosmhvalanesi og Gunnólfsá í Ólafsfirði fyrir jarðirnar
Þernuvik, Efstadal, Ós, Hanhól og Gil á Vestrlandi.
Eggert Jónsson afhendir Birni Magnússyni hálfan Botn í Patreksfirði gegn loforði um Bakka í Geiradal.
Tólf prestar í dóm nefndir af herra Guðbrandi Þorlákssyni á Flugumýri í Skagafirði dæma séra Jón Magnússon réttilega afsettan vera af sínu embætti fyrir falsbréfagjörð með Grími Þórðarsyni upp á fimm menn í Fljótum, fyrir hverju þeir fóru fyrir Ísleif Þorbergsson umboðsmann sýslumanns og klöguðu sig fyrir biskupinum og sýslumanninum Sigurði bónda Jónssyni.
Dómur útnefndur af Guðna Jónssyni konungs umboðsmanni milli Geirhólms og Langaness um umboð
Björns Þorleifssonar af Ólöfu Aradóttur og um arf eftir Solveigu Björnsdóttur. Dómurinn er til í mörgum pappírsafskriftum (DI VII:594-597).
Jörðin Meyjarhóll dæmd síra Sigurði Jónssyni til eignar í deilu hans við Jón Filipusson.
Sendibréf Jóns dans Björnssonar til Páls mágs síns Jónssonar á Skarði á Skarðsströnd.
Page 44 of 149