Arkivverket
Den Arnamagnæanske Samling
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1190 documents in progress, 1505 done, 40 left)
Vitnisburður um landamerki Hafsstaða á Skagaströnd.
Vitnisburður Ingvars Jónssonar um landamerki milli Hóla og Hamars í Laxárdal, handsalaður Þórunni Jónsdóttur.
Árni Þorsteinsson selr Magnúsi Þorkelssyni svo mörg
hundruð, sem hann átti í jörðunni Grenivík, með samþykki
Þorbjargar Eyjólfsdóttur konu sinnar, fyrir Hæringsstaði í
Svarfaðardal, en Magnús skyldi gefa í milli tíu kúgildi og
tuttugu og sex fjórðunga smjörs.
Kvittunarbréf fyrir andvirði Hvallátra.
Þorleifur Árnason kvittar séra Jón Snorrason fyrir andvirði Hvallátrs vestr í Ví
Kosningabréf Teits bónda Þorleifssonar til lögmanns norðan
og vestan á Islandi, er þingheimr biður konung að staðfesta.
Lýs. úr AM 476: {1. júlí 1522} – ~Item: Hans [Hannes] Eggertsson hirðstjóri og höfuðsmaður yfir allt Ísland, Erlendur Þorvarðsson lögmaður sunnan og austan á Íslandi, Fúsi Þórðarson, Jón Þórðarson, Narfi Sigurðsson, Sigurður Narfason, Þorleifur Grímsson, Salómon Einarsson, Guðmundur Guðmundsson, Ásmundur Klemensson, Hrafn Guðmundsson, [Skúli Guðmundsson, Þormóður Arason, Brandur Ólafsson]. Mánudaginn næstan eftir Pétursmessu og Páls á almennilegu Öxarárþingi. Kjöru og samþykktu Teit bónda Þorleifsson fyrir fullkomlegan lögmann norðan og vestan á Íslandi og biðja konung Kristján að hylla og styðja þetta sitt kjörbréf. Datum ut supra degi síðar.
Gunnlaugur Teitsson vitnar að Þórný Bergsdóttir hafi átt hálfa Dálksstaði á Svalbarðsströnd og haft þá til kaups við Stefán Gunnlaugsson bónda sinn en aldrei selt, gefið né goldið burt.
Vitnisburður Odds Ásmundssonar lögréttumanns um að Grund í Eyjafirði eigi allan reka fyrir Hallbjarnarstöðum, nema álnar kefli, og hálfan Sandhólareka á móti við Munkaþverárklaustur.
Hrólfur Björnsson selur Egli Grímssyni jörðina Síðu á Skagaströnd, með sölvaíferð í Svansgrundarfjöru gegn beit, fyrir
lausafé.
Ólafur prestur Guðmundsson afleysir Þorstein Guðmundsson af annarri barneign með Guðrúnu Ásmundsdóttur, svo og af öllum öðrum brotum við heilaga kirkju, dags.
Séra Gísli Brynjólfsson selur Þorleifi Ólafssyni tólf hundruð í Guðlaugsstöðum í Blöndudal fyrir tíu hundruð í Hóli í Svartárdal.
Sveinn Árnason, í umboði Þorlaugar Einarsdóttur, lögfestir jörðina alla Dragháls í Svínadal og tilgreinir landamerki hennar.
Brynjólfur Sveinsson biskup selur séra Jóni Daðasyni allt Skógsland austur á millum áa og tvö hundruð í Kjóastöðum.
Skilmálar fyrir aflausn Björns Guðnasonar.
Kaupmálabréf Þorsteins Magnússonar og Ólafar Árnadóttur.
Vitnisburður Björns Guðmundssonar og Guðmundar Þórðarsonar um að Sæmundur Sigurðsson hafi gert séra Jón Ormsson kvittan um kaup Jóns á jörðunum Vatnadal og Bæ í Súgandafirði, er Sesselja Þórðardóttir, kona Sæmundar, hafði selt Jóni.
Vigfús Erlendsson lögmann yfir allt Ísland, Helgi Jónsson prestur, Jón Hallsson, Narfi Erlendsson
og Jón Magnússon vitna um róstur á Alþingi 1517, 1518 og 1519 (DI VIII:740).
Jón Ólafsson prestur selur Eyjólfi Gíslasyni bónda jörðina Skjallandafoss á Barðaströnd
og kvittar hann um andvirði hennar.
Dómr klerka út nefndur af Gottskalk biskupi á Hólum, þar sem jörðin Kallaðarnes í Bjarnarfirði er dæmd óbrigðanlega eign
klaustrsins á Þingeyrum, en Jón ábóti Þorvaldsson hafði lukt jörðina Gottskalk biskupi upp í skuld, þegar Jón ábóti
var prestur og officialis Hólakirkju.
Afrit af AM Dipl. Isl. Fasc. LV, 21 (Vitnisburður um dýrleika Hofs í Dýrafirði).
Vitnisburður Jóns Björnssonar um lambarekstur og lambatolla í Miðfirði.
Þrír menn votta að Tómas Jónsson hafi lýst því yfir að hann myndi gjarnan selja Ara Magnússyni hálfan Hnífsdal en hann geti það ekki því að hann hafi áður selt konu sinni jörðina.
Þorsteinn lögmaðr Eyjólfsson úrskurðar löglega ættleiðing þá.
er Einar prestur Þorvarðsson hafði ættleidd börn sín Magnús,
Arngrím og Guðrúnu.
Dómsbréf um geldneytagang í Skorradal.
Kolbeinn Benediktsson geldur Þingeyraklaustri jðrð að Hurðarbaki á Kólkumýrum fyrir sextán hundruð, er Gunnsteinn ábóti fékk honum.
Gísli Magnússon selur Birni Magnússyni bróður sínum hálfa Möðruvelli fyrir Eyraland með Kotá. Tilskilur Gísli að Björn skuli kaupa hinn helming Möðruvalla fyrir Ljósavatn og Reykjahlíð þegar Gísli vilji selja.
Séra Erlendur Þórðarson endurnýjar á sóttarsæng löggjafir sínar við konu sína, Guðfinnu Arnfinnsdóttur.
Samningur Jóns biskups skalla og Dálks bónda Einarssonar um landamerki milli Miklabæjar í Blönduhlíð og Reykja í Tungusveit og um veiði í Jökulsá.
Herþrúður Eiríksdóttir gefur Jóni Sigmundssyni allar sínar löggjafir og vingjafir, en selur honum jörðina Klömbur í Vesturhópi með tilgreindum landamerkjum.
Skeggi Oddsson handleggur Þorsteini bónda Eyjólfssyni jörðina Reppisá í Kræklingahlíð með gögnum og gæðum til æfinlegrar eignar upp í skuld til Þorsteins.
Sölvi prestur Brandsson fær Brandi syni sínum alla jörðina Svertingsstaði með hálfum Steinstöðum í fjórðungsgjöf og aðrar löggjafir og lýsir því að hann hafi fengið Brandi jörðina Reyki í Hrútafirði upp í fjóra tugi hundraða.
Einar Guðmundsson selur í umboði Guðmuudar prests föður síns Runólfi Sturlusyni jörðina á Laugalandi í Hörgárdali með tilgreindum ískyldum.
Afrit af dómi Finnboga Jónssonar lögmanns og tólf manna, útnefndur á alþingi, þar sem Björn Þorleifsson og systkin hans eru, samkvæmt páfabréfi, konungsbréfum, erkibiskupsbréfi og biskupa úrskurðum, dæmd lögkomin til alls arfs eftir Þorleif Björnsson og Ingveldi Helgadóttur, foreldra sína.
Þórður prestur Þórðarson selur Birni bónda Brynjólfssyni jarðirnar Illugastaði og Hrafnagil fyrir jörðina Sneis í Laxárdal. Afrit af bréfi frá 6. mars 1390.
Einar lögmaður Gilsson úrskurðar Þingeyraklaustri alla veiði í Hófsós.
Margrét Ólafsdóttir (Loftssonar) gefur Jón Ólafsson bróður sinn kvittan um allan föðurarf sinn og umboð allra sinna peninga.
Ólafur biskup Hjaltason gerir um ágreining Nikulásar Þorsteinssonar og síra Halldórs Benediktssonar um reikningsskap Munkaþverárklausturs og kirkju.
Höfundur bréftextans nefnir sig ekki en mun vera séra Jón Loftsson. Í bréfinu fullyrðir hann að börn sín og Sigríðar heitinnar Grímsdóttur séu skilgetin og að Þernuvík í Ögurþingum sé þeirra eiginlegur móðurarfur. Í lokin er uppkast að lögfestu (með „N.“ og „N.N.“ í stað jarðar- og mannanafna).
Séra Þorkell Guðbjartsson og þrír leikmeun votta, að Finnbogi
Jónsson hafi með upplagi og samþykki Margrótar Höskuldsdóttur
konu sinnar fyrir tveim árum (1440) gefið Halli syni
sínum hálfa jörðina Nes í Höfðahverfi, og ennfremur jörðina Byrgi í Kelduhverfi.
Vitnisburður fjögurra manna að Jón Ólafsson og Hallfríður Þórðardóttir kona hans meðkenndust að þau hefðu fengið Gísla Filippussyni Botn í Patreksfirði fyrir ævinlegt framfæri og próventu hjá honum og Ingibjörgu Eyjólfsdóttur konu hans, og ef sú jörð gengi af þá jörðina Hvalsker í Patreksfirði og part í Dufansdal.
Brandur Ormsson selur, með samþykki konu sinnar Hallóttu Þorleifsdóttur, Gunnari Gíslasyni hálfa Silfrastaði í Skagafirði og Borgargerði. Í staðinn skal Gunnar taka son Brands og Hallóttu, Tómas, og ala upp og manna og gjalda honum síðan andvirði jarðanna ávaxtarlaust þegar hann er af ómagaaldri. Í lok bréfsins er þó greint frá því að Gunnar gangi ekki framar að þessu kaupi en að Jón lögmaður keypti að honum sömu jarðir með sama skilmála.
Vitnisburður Teits Magnússonar handfestur Halldóri Hákonarsyni um erfðaskipti á Hjarðardal hinum ytri í Önundarfirði milli barna Magnúsar Hallssonar.
Vitnisburður Jóns Jónssonar um laxveiðirétt Laugarnesskirkju í Elliðaám.
Björn Magnússon selur bróður sínum og mágkonu, Eyjólfi Magnússyni og Sigríði Pálsdóttur, jörðina Hlíð í Kollafirði með ýmsum skilyrðum og fær í staðinn jörðina Sveinseyri í Tálknafirði.
Page 44 of 149