Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1628 documents in progress, 3411 done, 40 left)
Vitnisburður Oddgeirs Folkvatssonar og Þorleifs Clemenssonar um landamerki millum Geststaða og Grafar í MIðdal í Steingrímsfirði og Tungukikjusókn.
Guðbrandur Þorláksson biskup setur jarðirnar Miðmó í Fljótum og 20 hundruð í Bjarnargili í veð fyrir 300 dala lán frá dóttur sinni Halldóru. Á Hólum í Hjaltadal, 16. júní 1621.
Kaupmálabréf Árna Daðasonar og Elínar Pétursdóttur. Í Sigluvík á Svalbarðsströnd, 3. september 1626.
Þorleifur Pétursson og kona hans Guðrún Hallsdóttir selja Guðbrandi Þorlákssyni biskupi jörðina Skálá í Sléttahlíð og fá í staðinn Miðmó í Flókadal og lausafé. Á Skálá, 21. ágúst 1621; bréfið skrifað á Hólum í Hjaltadal 21. apríl 1623.
Vitnisburður Guðmundar Oddssonar um landamerki á milli Eyrar og Arnarnúps í Dýrafirði. Ritað á Hrauni í Dýrafirði 20. september 1596.
Steinn Jónsson synjar fyrir að hafa verið kvaddur til vitnis um samning þeirra Ara lögmanns Jónssonar og Þorleifs Grímssonar um heimanfylgju Halldóru, dóttur Þorleifs og konu Ara.
Þorgautur Ólafsson og hans kona Marsibil Jónsdóttir selja Sæmundi Árnasyni jörðina Hraun á Ingjaldssandi og sex hundruð í Stærri-Hattardal í Álftafirði. Þorgautur og Marsibil gefa síðan Sæmundi allt andvirðið sér til ævinlegs framfæris. Í kirkjunni á Sæbóli á Ingjaldssandi, 6. júní 1618. Í lok bréfsins hefur Ari Magnússon ritað með eigin hendi að Sæmundur Árnason hafi lesið bréfið upp á Eyrarþingi 1619.
Brynjólfur Þórðarson leggur í vald Ara Magnússonar tólf hundruð í jörðinni Meðaldal. Á Þingeyri, 12. ágúst 1629.
Séra Þorleifur Bjarnason og kona hans Herdís Bjarnadóttir selja Magnúsi Arasyni Fossá á Hjarðarnesi og fá í staðinn Brekku í Dýrafirði. Herdís og Þorleifur lofa einnig að selja Magnúsi fyrstum jörðina Hamar á Hjarðarnesi. Að Kirkjubotni í Önundarfirði, 16. september 1630.
Vitnisburður um heitorð Arngríms Kolbeinssonar um að selja Magnúsi Jónssyni fyrstum manna jörðina Grænavatn ef hann mætti nokkuru um ráða.
Þorvaldur (búland) Jónsson kaupir Strúg í Langadal af Jóni Bergssyni fyrir þrjátigi hundraða.
Séra Gottskálk Jónsson selur Magnúsi Þorvarðssyni jörðina Brún í Svartárdal og fær í staðinn hálfa jörðina Blöndubakka. Í Glaumbæ 5. júlí 1584. Útdráttur.
Dómur um misþyrming Gísla Árnasonar af hendi Eyjólfs Jónssonar og Margrétar konu hans (ágrip).
NIkulás Oddsson og kona hans Guðrún Arnórsdóttir selja Bjarna Sigurðssyni jarðirnar Neistastaði í Hróarsholtskirkjusókn og Hraunkot í Grímsnesi og fá í staðinn Holt í Flóa og tíu hundruð í Brekkum í Árverjahrepp. Að Gaulverjabæ í Flóa, 21. febrúar 1631.
Jörðin Skerðingsstaðir dæmd eign Bjarna Björnssonar á Berufjarðarþingi 27. ágúst 1591.
Page 52 of 149












































