Archive Arnamagnæana dev

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7446 documents
(1339 documents in progress, 2036 done, 40 left)
Vitnisburður síra Jóns Halldórssonar um að jörðin Ós í Strandasýslu eigi hálfan Vatnadal.
parchment and paper
Vitnisburður Þorkels Guðmundssonar um ágreining jarðarinnar Hóls í Svartárdal við jarðirnar Hvamm og Kúastaði.
Dómur um galdramenn.
Lögfesta Hákonar Gíslasonar um Núp undir Eyjafjöllum, lesin upp á manntalsþingi á Holti.
Testamentisbréf Benedikts Kolbeinssonar.
Transskript á AM Dipl. Isl. Fasc. XLIII,14 og AM Dipl. Isl. Fasc. XLIII,15 ásamt vitnisburði og vottun þeirra Páls Jónssonar, Hafliða Skúlasonar, Jóns Guðmundssonar, Eyvindar Guðmundssonar og Þorsteins Ketilssonar sem setja sín innsigli fyrir (DI VIII:604).
Jón Jónsson lögmaður afhendir Gunnlaugi Ormssyni jarðirnar Leyning, Ystu-Vík, Villingadal og hálfan Jökul í Eyjafirði á móti hálfum Silfrastöðum, Egilsá og Þorbrandsstöðum. Gunnlaugur lýsir Jón kvittan.
parchment and paper
Vitnisburður Jóns Björnssonar og Bjarna Sveinssonar um eignarhald Skarðs á Skarfaskeri.
parchment
Björn Brynjólfsson gerir jafnaðarskipti milli barna sinna Ólafs, Sigríðar og Málfríðar. Fylgiseðill með bréfinu er nr. ad V3 er prentaður í IO, nr. 88.
Vitnisburður um landamerki Hafsstaða á Skagaströnd.
Uppskrift fimm vitnisburða um landareignina Krossavík í Vopnafirði; landamerkjum, eignum og ítökum lýst.
Dómur Stepháns biskups og Vigfúsar Erlendssonar lögmanns um það að Björn Þorleifsson hafi löglega greitt skuld sína við Hans Kruko og hústrú Sunnifu í hönd Pétri Pálssyni presti, sendiboða Gottskálks biskups, og sé hann við hana skilinn, en Björn Guðnason hefur haldið þessum peningum ranglega, og dæmdist hann til að standa skil á fjánum og þola sektir, sem bréfið hermir (DI VIII:604). Bréf sama efnis og AM Dipl. Isl. Fasc. XLIII,14.
Sigurður Jónsson selur Magnúsi bónda Jónssyni Kálfaströnd við Mývatn fyrir lausafé og gefur hann kvittan um andvirðið.
Vitnisburður að Halldór Sigmundsson hefði gefið Sumarliða syni sínum jörðina Meiragarð í Dýrafirði til æfinlegrar eignar.
Þorvarður Guðmundsson gefur, með leyfi bræðra sinna, síra Þórðar og Ívars Guðmundssona, ásamt konu sinni, Guðlaugu Tómasdóttur, Sigurði Finnbogasyni og Margrétu Þorvarðsdóttur konu hans jörðina Egilsstaði í Fljótsdalshéraði í próventu sína.
Vitnisburðarbréf þriggja manna um það, hver bréf Þorleifr Björnsson hafði með sér til Danmerkr, og bauð „fram á kongsins náðir og ríkisins ráð i Noregi á Öxarárþingi á Íslandi“, svo og í „kanceleri".
Kaupmálabréf Indriða Hákonarsonar og Guðrúnar Gísladóttur.
Vigfús Þorsteinsson kvittar Hákon Jónsson um andvirði Vatnsenda í Ólafsíirði.
Gottskálk biskup á Hólum og administrator heilagrar Skálholtskirkju veitir hverjum þeim fjörutíu daga aflát, er með góðfýsi sækja til kirkju heilags Ólafs kongs í Vatnsfirði á tilgreindum helgidögum eða leggi kirkjunni lið, og svo fyrir ýmsa aðra guðrækni.
Erlingur Gíslason lýsir því að hann hafi tekið eiðfestan vitnisburð af Jóni Brandssyni um það að skipsherra Gerst Melen (Maulen) hafi fengið Eyjólfi Gíslasyni til frjáls forræðis og æfinlegrar eignar „það sama kaupskip og skipabrot öll er komið var á hans reka“.
Hannes Eggertsson staðfestir og samþykkir úrskurð Jóns lögmanns Sigmundssonar frá 7. nóvember um það hver skyldi eiga góss og garða, lausafé og fasteignir, er fallin voru eftir Þorleif Björnsson, Einar Björnsson og Solveigu Björnsdóttur, sbr. AM Dipl. Isl. Fasc. XLII,11.
Vitnisburður Halldórs Þorsteinssonar um landamerki milli Hóls og Hamars í Laxárdal, handsalaður Þórunni Jónsdóttur.
Kvittunarbréf fyrir andvirði Hvallátra. Þorleifur Árnason kvittar séra Jón Snorrason fyrir andvirði Hvallátrs vestr í Ví
Vitnisburður Ingvars Jónssonar um landamerki milli Hóla og Hamars í Laxárdal, handsalaður Þórunni Jónsdóttur.
Kosningabréf Teits bónda Þorleifssonar til lögmanns norðan og vestan á Islandi, er þingheimr biður konung að staðfesta. Lýs. úr AM 476: {1. júlí 1522} – ~Item: Hans [Hannes] Eggertsson hirðstjóri og höfuðsmaður yfir allt Ísland, Erlendur Þorvarðsson lögmaður sunnan og austan á Íslandi, Fúsi Þórðarson, Jón Þórðarson, Narfi Sigurðsson, Sigurður Narfason, Þorleifur Grímsson, Salómon Einarsson, Guðmundur Guðmundsson, Ásmundur Klemensson, Hrafn Guðmundsson, [Skúli Guðmundsson, Þormóður Arason, Brandur Ólafsson]. Mánudaginn næstan eftir Pétursmessu og Páls á almennilegu Öxarárþingi. Kjöru og samþykktu Teit bónda Þorleifsson fyrir fullkomlegan lögmann norðan og vestan á Íslandi og biðja konung Kristján að hylla og styðja þetta sitt kjörbréf. Datum ut supra degi síðar.
Sáttarbréf Stepháns biskups í Skálholti og Björns Guðnasonar um garðinn Vatnsfjörð (DI VII:612).
Þorbjökn Bjarnason selr Sveini Jónssyni tólf hundruð og tuttugu í jörðunni Sveinseyri í Tálknaíirði, jörðina Lambeyri, flmm hundruð í Fossi í Otrardalsþingum, áttatigi álnar ens sjöunda hundraðs í Skriðnafelli á Barðaströnd og partinn í Selskerjum, er liggr fyrir Hrakstaðaleiti, fyrir Bæ og Hrafnadal í Hrútafirði, Hvítahlíð í Bitru og tíu hundruð fríð.
Vigfús Erlendsson lögmann yfir allt Ísland, Helgi Jónsson prestur, Jón Hallsson, Narfi Erlendsson og Jón Magnússon vitna um róstur á Alþingi 1517, 1518 og 1519 (DI VIII:740).
Vitnisburðarbréf um fé það er Jón Narfason lýsti að hann hafði í umboði Margrétar Vigfúsdóttur afhent Bjarna Marteinssyni vegna Ragnhildar Þorvarðsdóttur konu hans og dóttur Margrétar.
Lýsing á lögmála lögðum á Látra á Ströndum. (Texti á innsiglisþvengjum).
Kristín Björnsdóttir (Vatnsfjarðar-Kristín) gefur Ólafi Jónssyni jörðina alla Reykjafjörð í Arnarfirði í þjónustulaun hans um tíu ár.