Den Arnamagnæanske Samling
Nasjonalarkivet
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Þjóðskjalasafn Íslands
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Reykjavík: 7449 documents
(1634 documents in progress, 3417 done, 40 left)
Dómur, útnefndur af Einari Snorrasyni officialis heilagrar Skálholtskirkju milli Botnsár og Gilsfjarðar,
um ákærur síra Einars til Magnúsar Björnssonar fyrir það að hann vildi ekki greiða „halft porcio“
Jöfrakirkju í Haukadal þann tíma, sem honum bar fyrir að svara, né gjalda Þorleifi Gamalíelssyni
ásauðarkúgildi og hross er Bjarni Árnason heitinn sagðist hafa goldið greindum Magnúsi syni sínum
með hálfri hálfkirkjunni á Jöfra, svo og hefði Magnús ekki viljað á landamerki ganga né
til þeirra segja.
Bréfið er transskript og fyrir neðan það er skrifaður vitnisburður og meðkenning síra Ólafs Brandssonar,
Björns Guðmundssonar og Björns Ólafssonar.
Ormur biskup Ásláksson úrtekur alla kennimanns skylld á Giljá, eignarjörð Þingeyraklausturs.
Guðrún Guðmundardóttir selr Jóni Sigmundssyni hálfa jörðina Hafnarhólm á Selströnd í Steingrímsfirði fyrir lausafé.
Kaupmálabréf Hrafns Brandssonar og Margrétar Eyjólfsdóttur.
Þorleifur Egilsson lýsir mála Sigríðar Þórarinsdóttur konu sinnar og að hann hafi fastnað hana eftir guðs lögum og heilagra feðra setningum og lýsir öll þau börn sem hann á með henni skilgetin og arfborin.
Þorlákur Skúlason Hólabiskup sendir Brynjólfi Sveinssyni Skálholtsbiskupi meðmæli sín um Þorleif Árnason.
Dómur sex manna útnefndur af Birni Guðnasyni sýslumanni milli Geirhóls og Langaness um tíundarhald Einars Sveinssonar í þrenna tólfmánuði, og dæma þar allt fé hans ótíundað fallið undir kóng og biskup.
Jón Þórðarson og kona hans Margrét Jónsdóttir selja Magnúsi Jónssyni, herra Eggerti Magnússyni til handa, jörðina Raknadal fyrir lausafé. Einnig lofar Magnús að allur hugmóður og sakferli sem hafði farið milli Jóns og Eggerts skyldi kvitt og niðurslegið.
Tylftardómur útnefndr af Hrafni lögmanni Brandssyni um
það, hver vera skyldi umboðsmaðr Orms Bjarnasonar.
Þetta er skráning fyrir XXII, 14a
Jarðakaupabréf þeirra Jóns Þorkelssonar og Finnboga Jónssonar um Þverá í Laxárdal, Jörfa í Haukadal, Hofstaði við
Mývatn, Hamra og Hornstaði í Laxárdal, og eru til greind
landamerki og ítök jarðanna.
Transskript af bréfinu er í 14b, sjá DI VI, nr. 420.
Sveinn Bjarnarson gefur Ara Magnússyni lögmála á kotum sínum hálfri Skálavík og Keldu í Vatnsfjarðarþingum. Útdráttur.
Afrit af AM Dipl. Isl. Fasc. LVII, A 14.
Sjá AM Dipl. Isl. Fasc. LIX, 13.
Tveir vitnisburðir um jarðeignir Jóns Finnbogasonar og systra hans, skrifaðar af tveimur mismunandi höndum á eitt blað.
Vitnisburður Kolbeins Sigurðssonar, að Magnús Hallsson hafi
búið í Hjarðardal í Önundarfirði og átt þá jörð.
Kaupmálabréf Eyjólfs Böðvarssonar og Guðrúnar Þorkelsdóttur, prests Guðbjartssonar.
Kaupbréf fyrir Hvallátrum.
Afrit af eignaskrá Guðmundar ríka Arasonar. Vantar framan á.
Vitnisburður um hálfkirkjuna í Alviðru í Dýrafirði (Falsbréf)
Ólafur biskup Hjaltason gerir um ágreining Nikulásar Þorsteinssonar og síra Halldórs Benediktssonar um reikningsskap Munkaþverárklausturs og kirkju.
Sjá AM Dipl. Isl. Fasc. LVIII, 5.
Page 85 of 149
















































