AM Dipl. Isl. Fasc. IV, 6
Þjóðskjalasafn Íslands
Type: Original
Language: Icelandic
Keywords: deed of gift benefits land deed
History:
Origin: Bréfið er skrifað í Hvalfirði, 14. júlí 1387.
(Í Maríuhöfn á Hálsnesi, var forðum höfn og þéttbýli við Laxárvog í Hvalfirði. Þar var stærsti kaupstaður landsins fram á 15. öld og þar lögðu að skip Skálholtsstóls, e.t.v. er bréfið skrifað þar.)